Ný saga - 01.01.2000, Síða 23

Ný saga - 01.01.2000, Síða 23
Gunnar Karlsson Verkið sem tókst að vinna s Um Kristni á Islandi I-IV '-gr nóvember 1990 var kallað saman í I Reykjavík málþing til skrafs og ráða- JlL gerða um rilverk sem Alþingi hafði nýlega ákveðið að láta skrifa urn sögu kristni á íslandi og gefa út í tilefni af þús- und ára kristnitökuafmæli þjóðarinnar. Eg var kallaður til að tala á þessu jringi og flutti þar dálitla særingu sem var prentuð í Sögu árið eftir undir titlinum „Varnaðarorð um kristnisögu.“ Þar rakti ég feril nokkurra sorg- lega misheppnaðra tilrauna íslendinga til að koma út meiri háttar ljölbindaverkum um sögu í samvinnu margra höfunda (og var þó enn ekki kornið í ljós hvernig mundi fara fyrir safnritinu íslenskri þjóðmenningu) og gaf meinlega í skyn að örlög kristnisögunnar kynnu að verða þau sömu. Til að bíta höf- uðið af skömminni leyfði ég mér að gefa rit- , stjórninni nokkur heilræði, sem voru orðuð þannig í stuttu máli í inngangi:1 1) Gerið raunsæjar áætlanir um umfang og framgang verksins og gætið þess að allir höfundar fallist á þær fyrirfram. 2) Ráðið ekki hóp af rannsóknarglöðum sagn- vísindamönnum og leyfið þeim að gral'a sig ofan í rannsóknir, hvern í sinni liolu. Ef þið gerið það koma sennilega fáir þeirra upp aftur fyrr en á 21. öldinni, ein- hverjir koma aldrei upp, og þeir sem konra upp koma með eilthvað allt of stórt og ólögulegt til þess að það rúmist í yfir- lilsriti urn kristni þjóðarinnar í 1000 ár. 3) Ráðið fáa höfunda. 4) Konrist að samkomulagi við þá um að halda sig nákvæmlega innan fyrirfram ákveðinna lengdarmarka, upp á bit. 5) Semjið við höfunda um að skila handriti skrifuðu á enda þegar ritunartími þeirra er hálfnaður, því að hér gildir reglan að hálfnað er verk þá lokiö er. Vinna við rit er sjaldnast nema hálfnuð þegar maður er kominn á leiðarlok með fyrstu gerð textans. 6) Gætið þess að allir höfundar viðurkenni að ritstjóri þarl' að hafa völd eins og leik- stjóri hefur yfir uppfærslu á leikverki. 1 framhaldinu lagði ég megináherslu á það senr hér stendur í öðrum og þriðja lið, að gæta sín á að halda ekki að besta yfirlitsritið yrði til með því að stefna saman öllum bestu sérfræð- ingunum og leyfa þeim að rólast um í sérfræði sinni. Nú hefur komið í ljós að hrakspá mín rættist ekki: kristnisagan kom út á nokkurn veginn fyrirhuguðum tíma í nokkurn veginn fyrirhugaðri lengd, hið myndarlegasta rit, ljögur bindi og 1705 blaðsíður.2 Því markar hún tímamót í íslenskri sagn- l'ræði, ber vitni um verkhæfni sem íslenskir sagnfræðingar hafa aldrei sýnt áður og fleytir greininni þannig upp á nýtt þroskastig. Björn heitinn Þorsteinsson ögraði stundum kolleg- um sínum og nemendum með því að segja að kirkjusaga Finns Jónssonar biskups, sem kom út í fjórum bindum á latínu á árunum 1772-78, væri langmesta heila sagnfræðiverk þjóðarinnar. Nú erum við að minnsta kosti komin upp að hlið Finns biskups. Kirkjusaga hans fyllti að vísu 2636 blaðsíður,3 en nýja kristnisagan er í stærra broti og með drýgra letri, svo að vegur nokkurn veginn upp á móti færri síðum. Kristnisagan er líka langtum glæsilegri en kirkjusaga Finns. Hún er myndskreytl afar ríkulega og fjölbreytilega, með mynd á l'lest- um blaðsíðum og öll prentuð í litum. Ég var nokkuð ánægður nreð myndaprentunina þangað til kom að mynd af altaristöllu Nínu Tryggvadóttur í Skálholtskirkju (IV, bls. 331). 1 stað þess að vera djúp-blá-græn á hvítum 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.