Ný saga - 01.01.2000, Síða 35

Ný saga - 01.01.2000, Síða 35
Menningarstríð í uppsiglingu ameríska félagsins. Fyrstu ár félagsins sáu Bandaríkjamenn að Islensk-ameríska félagið hafði ekki hurði til að keppa við MÍR og menningaráróðri Bandaríkjanna var jrví stýrt af Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna. Trimble gaf tóninn í áróðursstarfsemi Banda- ríkjanna á íslandi og ekki leið á löngu uns Upplýsingaþjónuslan leigði stórt húsnæði að Laugavegi 13 og hal'ði þar bókasaín nreð tímaritum, blöðum og bókum.31 Arið 1950 hófu Bandaríkjamenn að bjóða íslendingum í kynnisferðir til Bandaríkjanna og meðal þeirra sem fóru voru Vilhjálmur Þ. Gíslason, útvarpsstjóri, Alexander Jóhannesson, há- skólarektor og Páll ísólfsson, tónskáld. Öðr- um var boðið með það í huga að reyna að breyta afstöðu þeirra til Bandaríkjanna, t.d. Gylfa Þ. Gíslasyni. Gyll'i hafði greitt atkvæði gegn Keflavíkursamningnum og þátttöku ís- lands í Atlantshafsbandalaginu. Hann studdi þó varnarsamninginn 1951, en vildi að herinn hefði eins lítil áhrif á jrjóðlífið og kostur var. Sú skoðun hans breyttist ekki eftir kynnisferð lil Bandaríkjanna, Bandaríkjamönnum til mikilla vonbrigða. Yfirleitl tókst þó vel til og Bandaríkjamenn voru ánægðir með þá menn er völdusl í ferðirnar.32 Starl' Banda- ríkjamanna fór frekar hægt af stað og raun- veruleg samkeppni um almenningsálitið hófst ekki i'yrr en um það leyli er MÍR var stofnað í mars 1950. Þá var menningarstarf Banda- ríkjamanna að komast í fastan farveg og þeir sinntu þessari hlið áróðursstefnu sinnar af kostgæfni eftir að aðalmótherjinn úr kalda stríðinu hóf svipaða starfsemi á íslandi. Menningartengsl Islands og Sovétríkjanna Sovétmenn sýndu íslandi ekki mikinn áhuga fram að síðari heimsstyrjöld. Kommúnista- hreyfingin á íslandi hafði þó frá upphafi hennar árið 1921 átt samskipti við Sovétrík- in,33 en opinber lengsl voru lílil sem engin l'yrr en stofnað var til stjórnmálasambands milli Sovétríkjanna og íslands árið 1943.34 Kristinn E. Andrésson, einn af stofnendum og forystumönnum Sósíalistallokksins, Máls og menningar og MIR,35 lýsti viðhorfum rnanna á fjórða áratugnum svo: „Þeir sem Mynd 5. Frá fyrsta ársþingi MÍR sem haldið var i Fteykjavík 1951. Á myndinni eru f.v. Þórbergur Þórðar- son varaforseti MÍR, Fjodor Gúsév sendi- fulltrúi Sovétríkjanna á Islandi, Halldór Kiljan Laxness forseti MÍR, Ársæll Sigurðsson stjórnar- maður, Arkadi Perventsév rithöf- undur og formaður sovéskrar sendi- nefndar, Sigriður Helgadóttir túlkur og Aram Katsatúrjan tónskáld. víðtæk. Sovétvinafélagið sendi m.a. verka- og menntamenn til Sovélríkjanna og gaf úl bækur unr Sovétríkin, til dæmis I Austurvegi eftir Halldór Kiljan Laxness, Rcmðu hcettuna eftir Þórberg Þórðarson og Fni Reykjavík til Odessa eftir Kristinn E. Andrésson.38 Krist- inn segir frá því í bók sinni, Enginn er eyland. Tímar rauðra pennct, að slarfsemi Sovétvina- félagsins hal'i ekki einskorðast við fræðslu urn Sovétríkin: „Nátengt þessu hlutverki var jafn- framt að taka þátt í baráttu gegn fasismanum og stríðsundirbúningi auðvaldslandanna gegn Sovétríkjunum."39 Fræðslu- og upplýsingar- starfsemi var aðal Sovétvinafélagsins og líla rná á félagið sem undanfara MÍR. Sovét- fremstir stóðu í forystuliði verkalýðshreyfing- arinnar gerðu sér ljóst að kapphlaupið stóð milli Ráðstjórnarríkjanna, hins nýborna verk- lýðsríkis, og auðvaldsheimsins, og það þurl'ti ekki lil hreinræktaða byltingarmenn franran af.“36 Menn fylgdust spenntir með þróun „hins nýborna verklýðsríkis“ og stéttabarátt- an spannst inn í menningarumræðuna út frá stjórnmálaþróuninni hér á landi. Komrnún- istaflokkur Islands, senr var stofnaður haustið 1930, varð þegar deild í joriðja Aljrjóðasam- bandi kommúnistaflokka, Komintern. og stoínaði ýrnis hliðarsamtök hér á landi.37 Sovétvinafélagið var eilt slíkra hliðarfélaga en fyrirmæli uni stofnun þess kornu frá Kommúnistaflokki íslands. Sovétvinafélagið starfaði hér á árunum 1932-39, félagið gaf út tímarit og fyrsti fornraður þess, ritstjóri og frumkvöðull var Kristinn E. Andrésson. Félagar voru nokkur hundruð og starfsemi 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.