Ný saga - 01.01.2000, Qupperneq 38

Ný saga - 01.01.2000, Qupperneq 38
Rósa Magnúsdóttir Mynd 9. Ljósrit af blaða- úrklippum um pianótónteika Tatjönu Nikoiaévu. „Enginn vafi er á að ótti við að verða fyrir árásum, óþæg- indum og jafvei atvinnumissi, hefur hindrað ýmsa í að þiggja boðið. Á eftir er hrópað: MÍR býðurengum nema kommún- istum“ og vináttufélagi54 sem kemur ekki á óvart sé litið lil þess að árið 1944 hófu sovéskir sendi- ráðsmenn að reka áróður l'yrir menningar- starfi. Islenskir sósíalistar virtust meðvitaðir um þörf á slíkum félagsskap, eins og stofn- ávarpið frá 1948 gefur til kynna, en seinlega gekk að hleypa félaginu af stokkunum. Menn horfðu þó bjartsýnir fram á veginn eftir fyrsta starfsárið, félagið enn að slíta barnsskónum og ótal verkefni á fjölmörgum sviðum sem vinna þurfti. Kristinn E. Andrés- son hvatti félagsmenn til frekari dáða á l’yrsta ársþingi félagsins í mars 1951: Það hlýtur að vera verkefni MIR að vinna að því að breyta og bæta á öllum sviðum sambúð íslands við Ráðstjórnarríkin, að tekið sé upp friðsamlegt samstarf við þau, verzlunarviðskipti osfrv. og látið af þeim halursáróðri sem hér er haldið uppi, það af sjálfri stjórn ríkisins, gagnvart þessu landi sem aldrei hefur neitt á hluta Islands gert, og breytt um stefnu gagnvart þeim í utan- ríkismálum.55 Kristinn E. Andrésson var fararstjóri l'yrslu íslensku sendinefndarinnar er fór til Sovét- ríkjanna á vegum MÍR vorið 1951. í maí birti landsútgáfa Pravda viðtal við hann en við- talið birtist einnig í Krasnaja Zvesda, blaði Rauða hersins. Helgi P. Briem, sendiherra í Stokkhólmi, var ekki alls kostar ánægður með staðhæfingar Kristins um að Bandaríkjamenn hefðu bannað ríkisstjórn íslands að eiga við- skipti við ríki austan járntjaldsins og reyndi að hafa upp á honum í Moskvu án árangurs. „Hafði ég hugsað mér að benda Kristni á, að sá sáir til ófriðar en ekki friðar, sem ber vísvit- andi ósannindi milli þjóða, eins og hann gerir í þessu viðtali."56 Sendinefndir MÍR til ,,1'or- ysturíkijs] friðar og sósíalisma í heiminum“57 voru af mörgum litnar hornauga og félagið var gagnrýnt fyrir að bjóða eingöngu sósíalist- um í ferðirnar. MÍR sýndi þó vissa viðleitni lil að bjóða einnig borgaralega sinnuðum mönn- um í ferðirnar en samtökin fengu ekki alltaf jákvæð viðbrögð: MÍR hel'ur boðið fjölmörgum þjóðkunnum íslendingum, af öllum stjórnmálaskoðun- um, í kynnisferð til Sovétríkjanna. Enginn val'i er á að ótti við að verða fyrir árásum, óþægindum og jafvel atvinnumissi, hel'ur hindrað ýmsa í að þiggja boðið. Á eftir er hrópað: MIR býður engum nema komm- únistum. Menn skyldu halda að þeir sem kveina undan að Rússland sé öllum lokað vildu greiða fyrir því að sem flestir ferðuð- ust þangað. En það kemur í ljós að dyrnar eiga ekki að vera opnar og að hurðin lok- ast hér megin frá.5ff Allan 6. áratuginn var erl'ilt að fá prófessora úr háskólanum til Sovétfarar og ekki gekk heldur vel að fá menningarfulltrúa frá Sjálf- stæðisflokknum eða Alþýðuflokknum.59 Er heim var komið l'luttu margir Sovétfar- ar erindi á samkomum MIR og áróðursgildi þessara ferða var ótvírætt. Séra Guðmundur 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.