Ný saga - 01.01.2000, Síða 44

Ný saga - 01.01.2000, Síða 44
Steinunn Jóhannesdóttir Eftir fyrri umferðina leit út fyrir stórsigur FIS (Front islamique du salut) sem andstæðing- arnir kalla miðaldasinna en ol'last er talað um islamista og integrista, það er að segja bók- stafstrúarmennina sem vilja taka upp hin heilögu lög islams, charia, og gera þau að lög- um samfélagsins á ný. Fyrstu frjálsu kosningar í 26 ár Þegar boðað var til kosninga í lok desember 1991 var efnahagsástandið í landinu orðið mjög bágborið. 26 ára flokkseinræði að sov- éskri fyrirmynd var að koma landinu í þrot, hrun kommúnismans í Sovétríkjunum og Mynd 1. Torg píslarvottanna, áður Þrælatorgið i Algeirsborg, þar sem tæplega 400 Islendingar voru seldir mansali áríð 1627. Austur-Evrópu hafði keðjuverkandi áhrif í Alsír sem víðar í Afríku. Þjóðin sem hafði háð svo grimmilegt stríð fyrir frelsi sínu und- an nýlendustjórn Frakka var full vonbrigða og þráði nýja frelsun (salut). í Alsírstríðinu fyrra voru meginátökin af þjóðernislegum toga milli hins valdalitla múslímsk-arabíska meirihluta og hins stýrandi fransk-kristna minnihluta með hernaðarmaskínu nýlendu- veldisins að bakhjarli. En frækornum þeirra átaka sem hófust 1992 var þegar sáð í stríðinu gegn Frökkum. Þá þegar voru öfl í landinu sem vildu ganga lengra í uppgjörinu við ný- lendustefnuna en bara losa sig við yfirstjórn Frakka. Vestræn menning var óvinurinn, vest- rænni menningu fylgdi siðferðileg upplausn samfélagsins, háskalegar kvenfrelsiskröfur og niðurlæging lungu og trúar Múhameðs. Skoð- anir sem þessar brutusl fram af fullum þunga í hinni íslömsku byltingu í Iran 1979 og þang- að lilu margir aðþrengdir Alsíringar vonar- augum, þrált fyrir að þeir séu sunni-múslímar en íranir síta-múslímar. íran bauð upp á fyrir- mynd með rætur í þeirra eigin trúarbrögðum á meðan bæði kommúnisminn og kapítalism- inn áttu upptök hjá kristnum þjóðum sem höfðu sínar „villukenningar" ýniist frá guð- lausum gyðingum eins og Karli Marx eða æðstu prestum hins alvalda markaðar. Alsír- ingar höfðu fengið nóg al' stjórnaraðferðum óvinanna. Og þá gerðist það sem frjálslyndu fólki í landinu, sem talið var það nútímaleg- asta í Arabaheiminum, þótti nær óskiljanlegt; þjóðin, sem hafnaði einræði al' meiði sósíal- ismans ætlaði að nota fyrstu frjálsu kosning- arnar til að kjósa yfir sig nýja tegund einræð- is, harðstjórn af toga trúarinnar. Aftur til upp- hafsins 622-32. Margir urðu felmtri slegnir. Upphaf hlóðbaðsins Herinn var látinn grípa inn í. Hætt var við seinni uml'erð kosninganna. Það varð upphaf- ið að blóðbaðinu. Trúarróttæklingarnir, sem voru rændir sigri sínum, gripu til vopna og hófu skæruárásir á einstaklinga og hópa. Her- inn svaraði af hörku. Nafngreind moska í hjarta Alsírborgar varð aðsetur ofsatrúar- manna sem sendu Iiðsmenn til þjálfunar hjá Talibönum í Afgahnistan. Margar af þeim hrottalegu aðferðum sem beitt hefur verið lil að skapa skelfingu meðal almennings eru þó gamalkunnar úr Alsírstríðinu. Margur mað- urinn var gerður höfðinu styttri með sveðju og þá sem nú var konum nauðgað áður en þær voru myrtar og lík svívirt á margan máta. Stríð er sóðalegt, einkum í návígi. En stríði verður einhvern veginn að ljúka. Verkefni Ahdelaziz Bouteflika Og l'yrir háll’u öðru ári voru boðaðar forseta- kosningar í landinu. Nokkrir kandídatar voru kallaðir til en að lokum var aðeins einn í framboði, Abdelaziz Bouteflika, gamalreynd- 42
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.