Ný saga - 01.01.2000, Page 57

Ný saga - 01.01.2000, Page 57
Snorri og bræður hans Mynd 6. „Og var Sturla löng- um þá í Reykjaholti og lagði mikinn hug á að láta rita sögu- bækr eftir bókum þeim er Snorri setti saman. “ - Hvað höfðu höfðingjar sem mest hugsuðu um að auka völd sin og virðingu við bækur að gera? hefði verið í ráðum með þeim. Þegar ljóst er orðið að Sturla er ekki heima, segir Þórður Þorvaldsson við Sólveigu: „Þeir tveir hlutir hafa orðið annan veg en eg ætlaði er eg t'ann eigi Sturlu en sá annar er þú ert eftir Solveig, og eigi mundi það vera ef mætti með þig kom- ast.“41 Markmið hans var tvíþætl, annars veg- ar að drepa Sturlu, hins vegar að laka með sér ekkju hans. Hvað honum gekk til með fyrir- huguðu brottnámi Sólveigar vitum við ekki, en vel má hugsa sér að hann liafi ætlað að kvænast henni sjálfur og styrkja þar með eig- in stöðu.42 Táknræn fyrirbæri, t.d. sú trú að helgi hvíli yfir konungsættum, heyra fremur til hins yi'ir- skilvillega en efnislega. Eigi að síður geta þau vegið þungt í baráttunni um gæði innan sam- félags. Bourdieu kallar þetta „félagslega töfra“ (fr. magie sociale) og telur þá ekki síð- ur veigamikla í nútímanum en í fortíðinni.43 Auðvelt er að ímynda sér að nýjar tegundir táknræns auðmagns verði lil í samfélagi, vegna djúpstæðra breytinga á menningu, eins og l.d. við trúskipli eða vegna áhrifa að utan. Þótt íslenska miðaldakirkjan sé ekki lil um- fjöllunar í þessari grein, væri freistandi að at- huga hvorl ekki megi sjá þróun í því hvernig hún beitir sínum „félagslegu töfrum“, t.d. réttinum til að bannfæra menn, en hann var einkar beitt vopn í deilum kirkjunnar manna við höfðingja úr leikmannastétt, vegna þeirr- ar félagslegrar einangrunar sem bannfæringin hafði í för með sér fyrir viðkomandi.44 Mér þætti l.d. ekki ólíklegt að athugun leiddi í ljós að nolkun hennar hafi vaxið eftir því sem leiðtogar kirkjunnar greindu sig meira frá höfðingjum leikmanna.45 Væri það þá dærni um táknrænt auðmagn sem einn samfélags- hópur ræður yfir og beitir, sér til framdráttar, í viðureign sinni við annan. Menningarlegt auðmagn Þegar rúmt ár var liðið frá Sauðafellsför sætt- ust Snorri og feðgarnir Sighvatur og Sturla um stundarsakir. Þá segir í íslendinga sögu: Nú tók að batna með þeim Snorra og Slurlu og var Sturla löngum þá í Reykja- holti og lagði mikinn hug á að láta rita sögubækr eftir bókum þeim er Snorri setti saman.46 Þetta er eina samtímaheimildin um ritstörf Snorra og hefur margt verið ritað urn hana sem hér verður ekki rakið. Aftur á móti er sú slaðreynd að Sturla Sighvatsson, sem var keppinautur Snorra um völd og virðingu, skyldi leggja „mikinn hug á“ að eignast bæk- urnar sem Snorri selli saman, vísbending um Auðvelt er að imynda sér að nýjar tegundir táknræns auð- magns verði til í samfélagi, vegna djúpstæðra breyt- inga á menningu 55
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.