Ný saga - 01.01.2000, Side 64

Ný saga - 01.01.2000, Side 64
✓ Island var stöðutákn fyrir hinn einvalda konung Herinn og völd hans verða afl í samfélaginu og það er ekki vandræðalaust Supplikpróto- kollar eru skrár um innkomnar beiðnir þegn- anna til konungs þar sem farið er fram á ýmiss konar ívilnanir Michael Bregns- bo fékk fyrir nokkrum árum styrk til að rannsaka þess- ar skrár og gaf í kjölfarið út bók sem heitir Folk skriver til kongen sjö hópar sem tóku þátt í verkefninu, og hver um sig skrifaði eina bók. Verkefn- ið snerist um að kortleggja þessa þróun og ég var þar í hópi sem fjallaði um valda- aðilana í þessu samfélagi (Power Elites cmd Stcite Builcling, Oxford 1996). Ég fjallaði þar um hið svokall- aða „klient-patron“ sam- band. Þetta var ögrandi verkefni, það gengur þvert á það sem maður veit og kann, því tímabilið sem fjallað var um nær frá 1250 til 1750, svo að eng- inn var sérfræðingur í öllu tímabilinu. Það varð til þess að við urðum að vinna saman, spyrja hver annan, fá svör úr ýmsum áttum. Ég held ég hafi aldrei lagt eins mikið á mig við að skrifa 30 síður eins og fyrir þetta rit. Auk þess var ég svo ráðgjafi fyrir hina hópana um sögu Danmerkur og einnig sænska sögu. Þannig að maður Iærir mikið, bæði um eigin sögu og annarra, með því að vinna svona saman. Pað hefur því verið ákveðin stígcmcli í rcmn- sóknum þínum? Já, leiðin hefur legið frá herforingjunum til valdael- ítunnar og þaðan til ríkja- myndunarinnar, sem er spennandi verkefni og hef- ur ekki að mínum dómi verið sinnt sem skyldi í'nor- rænu samhengi. Sérstak- lega á það við um konungs- ríkin gömlu að þar hafa menn haft tilhneigingu lil að líta á ríkið og þjóðina sem eitthvað sem alltaf hef- Michael Bregnsbo Folk skriver til kongen Supphkheme og deres funkuon i den dansk-oorskc enevxldc t 1700-tallet ur verið til og varpa hug- myndum nútímaríkismynd- unar aftur á tíma Gorms gamla. En það á ekki bara við um Danmörku, var ekki sama uppi á teningn- um í íslensku samhengi, þar sem menn lilu með lotn- ingu aftur til landnámstím- ans? Þetta veldur því að menn líta fram hjá því hversu l'Iókið ríkjamyndun- arferlið er. I Danmörku er svo enn tillmeiging til að loka augunum fyrir því að ríkið er og hefur lengi verið samsett úr lleiri einingum. Þetta er þróun sem hefst á 14. öld og nær allt fram á þennan dag. Færeyingar og Grænlendingar eru sérstak- ar þjóðir, en af því að þetta eru smáþjóöir eru þær enn hluti af danska ríkinu, sem gerir að verkum að danska ríkið er samsett, þótt það sé ekki eins llókið og það var fyrir 1814. En þú fœst ekki bara við rannsóknir og lcennslu. Þú ert jafnframt for- maður félags um útgáfu danskra heimilda, Kilde- skriftselskabet. Já, ég er kominn inn í það samstarf vegna fyrri reynslu minnar af vinnu með tölvuúrvinnslu gagna. Ef ég má ráða einhverjum heilt, þá myndi ég vara menn við að leggja sig eftir tölvum og notkun þeirra, það verður bara til þess að maður er notaður í alls konar verkefni fyrir aðra! (Hlær). En að öllu gamni slepptu, þá byrjaði áhugi minn á þessu um 1970, og það hel'ur veriö mjög lær- 62
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.