Ný saga - 01.01.2000, Síða 75

Ný saga - 01.01.2000, Síða 75
Þorskar í köldu stríði Breta og James Callaghan utanríkisráðherra í júní 1975 þar sem reynt var að afstýra nýju þorskastríði.35 Bretar lögðu eins og áður áherslu á sögulegan rétt sinn til veiða á ís- landsmiðum og bentu í því sambandi á úr- skurð Alþjóðadómstólsins frá því í júlí 1974. Markmið þeirra var áframhaldandi aðgangur að miðunum með tvíhliða samningum við Is- lendinga en þeir voru tilbúnir að sætta sig við minni aflahlutdeild.36 Þeir gældu jal'nvel við að auka aflahlutdeild sína á ný þegar ástand fiskistofnanna hefði batnað.37 Árangurslausar samningaviðræður Viðræðum var haldið áfram öðru hverju um haustið. Fulllrúar Breta undir íorystu að- stoðarutanríkisráðherrans Roys Hattersleys beitlu mikilli hörku í samningaviðræðunum og þegar nel'nd á vegum breska þingsins gerði málið upp nokkrum árum síðar var Hatters- ley harðlega gagnrýndur fyrir framgöngu sína og ásakaður fyrir skilningsleysi á bágu ástandi fiskistofnanna við Island og honum kennt um hvernig fór. Bresku blöðin voru ekkerl að skai'a ulan al' því gagnvart Hatt- ersley og kölluðu framgöngu hans klúður (blunder).38 Breska viðræðunefndin bauð Islendingum m.a. upp á ívilnanir í viðskiptum innan Efna- hagsbandalags Evrópu í staðinn fyrir veiði- heimildir en Einar Ágústsson utanríkisráð- herra sem var í forystu íslensku viðræðu- nefndarinnar gaf lítið fyrir það og benli á hvernig lil hafði tekist í þeim efnum í samn- ingum 1973. Á þessum l'undi var lögð fram skýrsla Haf- rannsóknastofnunar um ástand fiskistofna á íslandsmiðum. Fiskifræðingar Islendinga og Breta fóru saman yfir forsendur skýrslunnar og varð sameiginleg niðurstaða þeirra að ástand fiskistofna við ísland væri alvarlegt og ofveiði mikil. Þetta kom Haltersley mjög á óvart og brást hann við með því að segja að það þyrl'ti pólitíska ákvörðun í málinu. í þessum viðræðum spurði Hans G. Andersen Hattersley hvort hann væri tilbúinn til að ræða um 100 þúsund tonna al'la en hann kvað svo ekki vera, nefndi síðar 130 þúsund tonn en dró svo í land með það. Einar Ágústs- son nefndi hins vegar 50 þúsund tonn en Hattersley hafnaði því að sjáll'sögðu.39 Átök á niiöunum og vaxandi andstaöa viö NATO Það er skemmst frá því að segja að samkomu- lag náðist ekki og því hóf'st tíunda þorska- stríðið sem svo er kallað. Það varð eins konar endurtekning á átökunum 1972-73. íslensku varðskipin klipptu trollin aftan úr bresku tog- urunum og trufluðu þá á ýmsa lund en bresk stjórnvöld brugðust við með því að senda fyrsl dráttarbáta á miðin en þar sem reynslan af þeim var lílið betri en í síðasta stríði leið ekki á löngu þar til flotinn var sendur á vett- vang, 25. nóvember 1975. Herskipin reyndu el'tir föngum að verja togarana og gripu í þeim tilgangi til ásiglinga og urðu báðir aðilar l'yrir töluverðum skakkaföllum, bresku skipin þó sýnu meiri vegna þess að þau voru þegar öllu var á botninn hvolft ekki eins sterkbyggð og íslensku varðskipin. Til að styrkja varð- skipaflotann tók landhelgisgæslan nokkra togara leigunámi og bjó þá úl lil átaka.40 Þeir reyndust prýðilega og urðu freigáturnar fyrir Mynd 8. Roy Hattersley aðstoðarutanríkis- ráðherra Breta. Bresku blöðin kölluðu framgöngu hans í samninga- viðræðunum klúður. Mynd 9. Baráttan á Islandsmiðum. Á myndinni t. v. siglir bresk freigáta i veg fyrir íslenskt varðskip og eltir það siðan uppi á fullri ferð á mynd- inni til hægri. 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.