Ný saga - 01.01.2000, Qupperneq 78

Ný saga - 01.01.2000, Qupperneq 78
I Guðmundur J. Guðmundsson Mynd 14. Mirka-freigáta. Mynd 15. Helmut Schmidt kanslari Vestur- Þýskalands hafði áhyggjur af stefnu Breta gagnvart íslendingum. lenski sendiherrann í Washington fram beiðni þessa efnis við bandarísk stjórnvöld og óskaði skjótra svara. Henry Kissinger utanríkisráð- herra Bandaríkjanna hafnaði hins vegar beiðni Islendinga algerlega. En það voru ekki bara bandarísk skip sem til álita komu. Skip- herrar Landhelgisgæslunnar höfðu ekki síður ágirnd á sovéskum freigátum af Mirka-gerð.53 En ekki er víst að Mirka-freigáturnar hefðu legið á lausu þótt eftir þeim hefði verið falast. Þann 14. maí 1976 fór Pétur J. Thorsteins- son í hádegisverðarboð hjá Gregory N. Fara- fonov sendiherra Sovétríkjanna og ræddu þeir meðal annars landhelgisdeiluna. 1 því samtali lagði Farafonov áherslu á að Islend- ingar ættu að semja við Breta, deilan væri kostnaðarsöm og gæti valdið mannljóni sem leitt gæli til slórvandræða. Sendiherrann benli einnig á að íslendingar væru aðilar að NATO og þessi deila væri afar óheppileg fyr- ir bandalagið og veikti það. Þegar Pélur benti á hina miklu andstöðu sem væri á Islandi gegn samningum við Breta sagði Farafonov að ríkisstjórn væri til að stjórna þegar miklir hagsmunir þjóðarinnar væru í húl'i. Farafonov var ekkert peð í utanríkisþjónustunni því hann var í sérfræðingahópi (brain trust) sem var sovétstjórninni til ráðuneytis í utanríkis- málum. I skýrslu sinni um fundinn benti Pét- ur á að loksins væru Kínverjar og Sovétmenn sammála um eillhvað og hann getur sér þess til að Sovétmenn óttist að ef Islendingar segi skilið við NATO fari einhver Austur-Evrópu- ríki að dæmi þeirra og segi skilið við Varsjár- bandalagið.54 Fá gögn hafa komið fram um það sem gerðist síðustu vikurnar áður en samkomulag náðist. Þó er ljóst að Joseph Luns lagði mikla vinnu í að leysa deiluna og sömu sögu er að segja um Helmut Schmidt kanslara Vestur- Þýskalands. Hann bað Islendinga meðal ann- ars að hætta togvíraklippingum til að auð- velda starf Luns.55 Vestur-þýska utanríkisráðu- neytið lagði líka hart að Islendingum að slíta ekki stjórnmálasambandi við Breta þrátt fyrir aðgerðir þeirra. Vestur-Þjóðverjar lásu Bretum líka pistilinn og gagnrýndu harðlega veiðar þeirra á friðuðum svæðum. Luns var sama sinnis og lagði áherslu á að stjórnmála- sambandi væri ekki slitið.56 En í þessum efnum var við ramman reip að draga. Helmut Schmidt l'ór til London í fyrri hlula febrúar og ræddi við þá Wilson og Callaghan í Chequers. Eitt af umræðuefnun- um var landhelgismálið og þar kom fram að það væri mat Breta að ísland væri ekki eins mikilvægl l'yrir NATO og Vestur-Þjóðverjar tcldu, þrátl fyrir flotastyrk Sovétríkjanna í norðurhöfum.57 Vestur-Þjóðverjar höl'ðu mikl- ar áhyggjur af þessu mati Breta og komu upp- lýsingum um það til íslenskra stjórnvalda. Oslóarsamkomulagið I lok maí var haldinn utanríkisráðherrafund- ur NATO í Osló. Hann sóttu þeir Anthony Crosland sem þá var orðinn utanríkisráð- herra Bretlands, Geir Hallgrímsson forsætis- ráðherra og Einar Agústsson utanríkisráð- herra. Fyrir milligöngu Norðmanna, einkum 76
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.