Ný saga - 01.01.2000, Qupperneq 89

Ný saga - 01.01.2000, Qupperneq 89
Hús með sál - þjóðarsál ingarhússins, „má gjarnan eiga lögheimili silt í þessu húsi um langa framtíð og verður ekki séð að henni verði vísað á annan betri sess.“10 Þjóðmenningarhúsið er nú hús allrar þjóðar- innar! Sagan og ríkið Skyldleiki þjóðartákns i'yrrum hjálendu við afsprengi herraþjóðarinnar er raunar alls ekk- ert einsdæmi hvað Þjóðmenningarhúsið varð- ar. Óhjákvæmilega getur þó brugðið til beggja vona með hversu vel slík tákn lukkast. Þjóðfáni Ástrala og fleiri samveldislanda skart- ar t.d. (ennþá) „Union Jack“ efst í vinstra horninu. En jafnframt því að vera tákn ríkis- ins er fáninn til vitnis um menningarlegt for- ræði þess hluta landsmanna sem á ætt sína að rekja til Bretlandseyja. Og í frummynd jijóð- ríkisins í Evrópu, Frakklandi, þjóna Versalir sem tákn um frækna sögu frönsku þjóðarinn- ar, þó svo að bak við táknið sé höllin líka „lif- andi vitnisburður um ofríki krúnunnar og of- gnógt“n - til vitnis um það þjóðskipulag sem hugsjón lýðveldisins vildi velta úr sessi. Þannig getur samstöðuafl þjóðartáknsins orðið tvíbenl þegar og ef gleymdar merking- ar þess skjóta upp kollinum á oröræðusvið- inu. Þverstæðan milli sögunnar sem samein- ingarafls og sögunnar sem kastar á loft gleymdum merkingum kristallast í Þjóð- menningarhúsinu. Eitt af höfuðmarkmiðum hússins er að niiðla sögunni. Á viðamiklum sýningunum, „Kristni í 1000 ár“ og „Landa- l'undir og Vínlandsferðir", gela gestir hússins sökkt sér niður í söguna og velt fyrir sér þeim margbreytilegu álitamálum og túlkunum sem minjar fortíðarinnar gefa færi á. En hlutverk hússins sem menntaseturs, sem þekkingar- miðstöðvar sem starfar í nal'ni l'ræðanna, fell- ur í skugga ímyndarhönnunar hússins. í stað þess að hin miðlaða saga konii lil dyranna sem niðurstaöa l'ræðilegrar athugunnar, fær hún í húsinu á sig yfirbragð pólitísks verkfær- is þjóðríkisins sem grípur til tákna hennar í viðleitni sinni til að viðhalda sér og endur- nýja. Jafnvel þær sýningar þar sem engin augljós tákn þjóðríkisins eru til meðferðar l'á á sig Myndir 12-14. Svipmyndir frá sýningum i Þjóðmenningarhúsi. En hlutverk hússins sem menntaseturs, sem þekkingar- miðstöðvar sem starfar í nafni fræðanna, feilur í skugga ímyndarhönn- unar hússins 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.