Ný saga - 01.01.2000, Page 92

Ný saga - 01.01.2000, Page 92
Þorleifur Friðriksson Mynd 2. Sænskur stéttar- fétagsfáni frá árinu 1906. Litasamsetningin minnir á lýsing- una á fyrsta Dagsbrúnar- fánanum skýringar á því hvers vegna fánar verkalýðs- félaga voru yfirleitt úr dýrasta silki. Og ef til vill má hér einnig l'inna skýringu á því hvers vegna verkalýðshreyfingin tók upp rauða lit- inn, lit sem áður hafði verið litur aðals og konunga. Silkið var dýrt og rauði liturinn var fyrr á tímum sá dýrasti sem völ var á. í krafti samstöðunnar gátu félög verkafólks sýnt i'ram á að dýrir litir og efni voru ekki einkaeign for- réttindastétta. Á ráðstefnu Fyrsta alþjóðasambandsins í Genf í Sviss í september 1866 varð rauði fáninn opinbert tákn sósíalískrar verkalýðs- hreyfingar. Rauður fáni með einkunnarorð- um Alþjóðasambandsins: Point cle droits sans devoirs. Point de devoir scins droits. (Engin réttindi án skyldna, engar skyldur án rétt- inda). Þegar rétt hundrað ár voru liðin frá áhlaupinu á Bastilluna þann 14. júlí 1889 hélt Annað alþjóðasamband jafnaðarmanna þing sitt í París. Á veggjum þingsalarins voru rauð- ir fánar með gylltri áletrun: Proletcirier ciller Lcinder, vereinigen wir uns! (Verkalýður allra landa, sameinumst). Það er alhyglisvert að gefa gaum að breytingunni frá 1866. Þá voru áletranir á frönsku, 23 árum síðar á þýsku. Þýskaland hafði tekið við af Frakklandi sem forystuland sósíalískrar hreyfingar eftir París- arkommúnuna 1871. Rauði liturinn var eftir sem áður viðtekinn litur hinnar alþjóðlegu verkalýðshreyl'ingar og sósíalískt myndmál (íkonagrafía) hafði einnig skotið rótum. Á því sviði var nokkurt jafnvægi með þýskum og í'rönskum áhrifum. Frelsisgyðjci frönsku byltingarinnar með rauða frýgíska húfu var orðin tákn hugsjóna hinnar alþjóðlegu jafn- aðarstefnu. Allt frá 1848 hafði hcindaband þýsku verkalýðshreyfingarinnar verið tákn um að baráttan var háð á grunni skipulagðrar hreyfingar. Fyrstu fánar stjórnmálafélaga jafnaðar- ntanna voru allajafna rauðir og úr silki. Litur- inn undirstrikaði alþjóðlegt gildi hreyfingar- innar og andstöðu við vaxandi j^jóðernis- hyggju. Þegar verkalýðsl'élög tóku að aðhyll- ast hugmyndafræði jafnaðarmanna tóku þau jafnframt við þessu alþjóðlega táknmáli. Fán- ar þeirra urðu rauðir. Rauði fáninn sækir fyrst og í'remst pólitískan boðskap sinn til frönsku byltingarinnar og hreyl'ingar jafnaðarmanna í Þýskalandi. Myndmál á fánum verkalýðsfé- laga er hins vegar ol't sóll til fána gildanna, frímúrara, bindishreyfingar og til vinnunnar. Þjóðernishyggja sem hugmyndafræði spegl- ast í þjóðfánum. Þrílitafánar Frakka og Þjóð- verja eru dæmi um þjóðfána sem upphaflega voru bornir við hlið rauðra fána og sýndu andúð fólks á einveldi. Á síðari hluta 19. ald- ar dýpkuðu andstæður á milli þjóðfánanna sem valdatákns borgaralcgra afla og liins rauða fána verkalýðsstéttarinnar og alþjóða- hreyfingar hennar. Táknmál fánanna hafði með öðrum orðum fengið sljórnmálalegt inntak. Norðurlönd Undir lok 19. aldar jókst samvinna skandin- avískra verkalýðsfélaga. Sú samvinna spegl- ast einna helst í nöfnum félaga. Hins vegar er ekki hægt að tala um neilt sérskandinavískt og enn síður norrænt myndmál á fánum skandinavískra og norrænna félaga.1 90
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.