Ný saga - 01.01.2000, Síða 93

Ný saga - 01.01.2000, Síða 93
„Fyrir þér ber ég fána .. Danskir jafnaðarmenn vígðu sinn rauða fána árið 1872. Árið áður höfðu þeir stofnað flokk sinn, Den Internationale Arbejderforen- ingfor Danmark, sem var deild Alþjóðasam- bandsins í Kaupmannahöfn. Einkunnarorð hans voru letruð með hvítum bókstöl'um: Frihed, lighed, broderskab (frelsi, jal'nrétti, bræðralag). Lögreglan bannaði að vígsla fán- ans færi fram utanhúss og að rauði fáninn yrði borinn í skrúðgöngu. Þess var krafist að fán- anum yrði breytt lil samræmis við þjóðfánann Dannebrog en því var hafnað. Fánavígslan fór því fram innanhúss þann 14. júní 1872.2 Þegar verkalýðsfélög festu rætur á Skáni upp úr 1880 einkenndist hreyfingin af hug- myndum frjálslyndra borgaralegra afla sem glöggt má sjá í gerð fánanna. Grunnliturinn er oft blár, stundum hvítur, í bláurn og/eða gul- um ramma og myndflöturinn gjarnan ofhlað- inn myndefni. Hreinir litir og myndir af fólki við störf eru einkennandi fyrir fyrstu fána verkalýðsielaganna í Suður-Svíþjóð. Fánar norskra verkalýðfélaga eiga margt sameiginlegt með fánum og myndmáli hinna Norðurlandanna og þari'engan að undra. Hitl er öllu einkennilegra að norskir fánar hafa að auki sérkenni sem gera þá l'rábrugðna fánum annarra landa. í Noregi er önnur fánahefð en í nágrannalöndunum Danmörku og Svíþjóð. Þetta á bæði við um myndir, forrn fánanna og litaval. Ef félög hafa kosið að koma á fram- færi pólitískum boðskap á fánum sínum hafa þau gert það með myndmáli eða texta í stað litar. I Noregi er m. ö. o. ekki eins sterkt sam- band og í nágrannalöndunum á milli rauðra verkalýðsfélaga, í pólitískri merkingu, og rauðra fána. Hlutfall rauðra stéttarfélagsfána í Noregi er aðeins um 50%. Blár grunnlitur kemur næstur og svo hvítir og grænir. Eini lit- urinn sem varla sést á norskum stéttarfélags- fánum er gulur litur. Margir norskir fánar líkjast að því leyti enskurn fánum að myndir þekja stóran hluta dúksins og efst á þver- slánni er oft kappi með kögri. Þegar á öndverðri 20. öld áltu samtök verkafólks í Noregi að baki langa fánahefð. Mynd 3. Fánaborg á Ingólfstorgi 1. maí. 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.