Teningur - 01.04.1986, Blaðsíða 28

Teningur - 01.04.1986, Blaðsíða 28
Tumi: Stundum reyni ég aö gera það ekki, en það bara kemur ósjálfrátt. Kristinn: En þú vinnur ekki eins og margir abstraktmálarar gera, byrjar á því að setja blátt í hornið og svo hugs- arðu, já, appelsínugulan þarna, nei, það gengur ekki, aðeins að milda það. . . í>ú vinnur ekki svona, er það? Tumi: Nei, það geri ég ekki. Ingólfur: Ertu ekki stundum að reyna að hugsa um skemmtilegt ósamræmi eða hvað? Tumi: Eg veit það ekki. Kristinn: Finnst þér súrrealisminn skemmtilegur sem tímabil? Tumi: Sumt af honum; það væri nú kannski frekar Dada, það eru nú ekki svo skörp skil kannski. Mér finnst ég miklu meira tengdur konseftúalisma heldur en súrrealisma. Gunnar: Geturðu farið út í þetta aðeins nánar - það er alltaf verið að tala um “stökkið mikla“ úr konseftinu yfir í mál- verkið. Tumi: Þegar ég byrjaði að vinna í mynd- list, þá fór ég í rauninni af stað í miðju konseft- og flúxustímabilinu. Ég var bú- inn að dunda við að teikna áður, en ég fór aðallega af stað í þessu. Svo breyttist þetta hjá mér, ég fór að teikna litlar myndir úti í Hollandi, litlar myndir, eitt- hvað einfalt form með blýanti og skrifaði svo inn í það með tússpenna í einhverj- um lit, svo raðaði ég einhverju við hlið- ina á og skrifaði með öðrum lit, frá svo- lítið öðru sjónarhorni og gerði soldisona af litlum myndum. A Spáni hélt ég áfram að vinna með túss, skrifaði eitthvað eitt orð við hvem hlut, byrjaði með einhvern einn hlut og eitthvert orð sem voru ekki í samhengi. Kristinn: Pilsner og smjörlíki? Tumi: Eitthvað svoleiðis, alls konar orð þannig að það kom einhver setning út úr því, sem var ekkert í samhengi við myndina. Svo hélt ég áfram að vinna með þetta og ég notaði mjög oft orð og setningar í myndimar mínar fyrst. Ingólfur: Em einhverjir ákveðnir lista- “Atvik í eilífðinni“, olía á léreft 1985, 130x 170 cm. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.