Teningur - 01.04.1986, Blaðsíða 37

Teningur - 01.04.1986, Blaðsíða 37
“Uppstilling“, akrýl á pappír 1985, 42 x 59 cm. Annars vegar eftir Magritte þar sem hann skrifar einmitt eitthvað sem passar ekki við, og svo hins vegar í konseftinu, þá var m jög oft unnið með andstæður, ef ég man rétt. Tumi: Sko, ég var að vinna með þetta h'ka þegar ég var úti í Hollandi, maður gerði mikið af því að gera stórar svart- hvítar ljósmyndir sem voru út fókus og skrifaði á þær eitthvað sem var bara hugsun, bara svona venjulega hugsun sem skipti engu máli og hélt svo áfram nteð þetta, að skrifa svona hluti, og ég var þá að reyna að gera mynd af því þegar maður er að tala og er síðan að hugsa eitthvað annað allan tímann á meðan. Þú veist, maður segir eitthvað en er allan tímann með eitthvað annað í huga h'ka, sér eitthvað annað fyrir sér. Gunnar: Pú byrjaðir sem sagt á ljós- myndum og síðan á skúlptúr. Tumi: Eg gerði afsteypur af hlutum úr polyester sem stóðu á grunni, á spýtu, og gítarstrengur á milli. Hver hlutur hafði einn tón, sem tengist þessu líka. lngólfur: En af hverju kom þá stökkið að mála með pensli? Tumi: Það var tússpenninn fyrst. Það var eiginlega bara að ég hafði ekki að- stöðu til að vinna öðruvísi. Á Spáni þá hafði ég enga vinnustofu, svo aðstaðan gerði það að ég varð að nota bara túss. Og á íslandi hélt ég áfram að nota túss og svo kom lakkið og svo olían. Gunnar: Þá má segja að liturinn hafi komið í stað orðsins þegar þú fórst að mála. Kristinn: Þarna negldi hann þig! Tumi: Eg verð bara að fara að gera eitt- hvað annað. / ágústlok 1985. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.