Teningur - 01.04.1986, Blaðsíða 60

Teningur - 01.04.1986, Blaðsíða 60
ferðina eins sterkt sem kall að handan og árið 1971. Það var á þeirri stund sem Nicolai Ceaucescu veitti Prag-andanum opinberlega náðarskotið. Alda banns og ritskoðunar skall yfir landið og það sem okkur hafði virst óafturkræft frelsisskref reyndist vera tímabundið slys. Við þess- ar aðstæður kom Brook með Jónsmessu- næturdraum og helgaði hann leikferðina Krajca sem nýlega hafði veirð hrakinn frá leikhúsinu sínu. Hver og einn: leik- stjóri, leikari og gagnrýnandi upplifði þennan Draum sem síðasta ljósgeisla fyrir svartnættið. Okkar síðasta sælu- stund! Mikilhæfur rúmenskur leikstjóri hrópaði upp yfir sig mörgum árum seinna: Þegar ég sá sýningar Brooks í Búkarest skildi ég hvað ,,Vorið“ merkir á slitnum fjölum sviðsins’21 Og þegar leikararnir komu niður af sviðinu í lokin til þess að þrýsta hendur okkar, þá vissu þeir áreiðanlega ekki hvaða merkingu það hafði fyrir okkur. Að loknu sumri Draumsins hófst veturinn langi... Mikilsháttar leikferð verður ekki ein- ungis leikhúsviðburður, heldur líka ævi- söguviðburður. Þegar hún færir mönn- um þá leiklist sem þeir hafa beðið eftir kemur hún oft með lífið sjálft. Þór Stefánsson þýddi úr Théatre en Europe, nr. 7, júh' 1985. 1. Ferdinando TAVIANI, ,,Le voyage des Italinens, Chaillot, no 12, júní 1983. Sjá einnig Le secret de la commedia dell'arte, Bouffonneries, 1984. 2. Peter BROOK, Escape vide, Paris, Seuil, 1977, s.41. 3. Vsevolod MEYERHOLD, La lutte fin- ale (Lokaátökin) útdráttur úr viðtali við þátttakenduma í sýningunni, Ecrits sur le théatre, III, Lausanne, L‘Age d'homme, 1980, s.99. 4. André ANTOINE, Mes souvenirs sur le Théatrelihre, París, Fayard, 1921, s.113. 5. K.S. STANISLAVSKI, Ma vie dans 1‘art, Lausanne, L‘Age d'homme, 1980, s.171, sjá Lifi listum I, Reykjavík, Mál og menning, 1956, s.168. 6. Roland BARTHES, „Mutter Cour- age“, Théatre populaire, no 8, júlí- ágúst, 1954, s.97. Sjá Essais critiques, París, Seuil, 1964, s.50. 7. K.S. STANISLAVSKI, Ma vie dans 1‘art, s.366, Líf í listum II, s.134. 8. Robert H. HETMON, Inngangur að Le travail a 1‘Actor‘s Studio eftir Lee Stras- berg, París, Gallimard, 1969, s. 19. 9. Roland BARTHES, sama stað. 10. Peter BROOK, sama stað. 11. Jean-Louis BARRAULT, Souvenirs pour demain, París, Seuil, 1972, s.280. 12. Sama verk, s.248. 13. Jean VILAR, Memento, París, Gallim- ard, 1981, s.169. 14. „Viðtal við Benno Besson“ í Le Monde, 1. janúar 1983. Nær fimmtíu árum áður kannaðist Stanislavski líka við hvað það er þýðingarmikið fyrir leikhópinn í heimalandi sínu að leikferðin gangi vel: Velgengni í útlöndum styrkir stöðu hans heima. „Þetta kvöld“, skrifar hann, ,, var orðstír okkar í veði, - ekki einungis í útlöndum, heldur líka heima í Rúss- landi, því að ef okkur mistækist yrði okk- ur ekki fyrirgefið. Ma vie dans l'art, s. 362. Lífílistum II, s. 130. 15. André ANTOINE, sama stað. 16. K.S. STANISLAVSKI, Ma vie dans l‘art, s.174, Líf í listum, II, s.170. 17. Robert Voisin: „Því miður sáu sárafáir Parísarbúar sýningamar fjórar á Mutter Courage, og hafði flestum þeirra verið boðið.“ Théatre populaire, no 8, s.103. 18. Théatre populaire, no 33, 1959, s.37- 38. 19. Árið 1971 kom Berliner Ensemble aftur til Parísar og hafði þá glatað sínum gamla styrk. Leikferðin verkaði nú eins og messugjörð og Bemard Dort harmaði hvað hún hlaut almenna hylli. Hún varð sannarlega áhrifalaus, því að Berliner Ensemble var nú upplifað sem farand- safn. Það átti ekki lengur neinn sköpun- arkraft. Sama er að segja um fræga sviðs- setningu Vakhtangovs á Turandot prins- essu sem var á leikferð í fimmtíu ár. 20. Hér er einungis um það að ræða að gera greinarmun á því hvemig fólk upplifir leikferð annars vegar og listahátíð hins vegar, því að sama sýningin getur tilheyrt hvomm tveggja. Raunar er það næsta algengt að listahátíðir séu stökkpallur fyrir væntanlega leikferð. Ofnotkun leik- ferða gæti orðið til þess að þær glötuðu viðburðargildi sínu og yrðu einungis að alvanalegri starfsemi. Umleið yrðu þær eins og örvæntingarfull tilraun leikhúss- ins til þess að dreifa vöm sinni að fyrir- mynd kvikmyndanna. Fjölgun leikferða gerir þær hversdagslegar og menn fá sig J fullsadda af þeim. Auréliu MANÉA, „Peter Brook“, En- ergiile spectaculului, Cluj, Dacia, 1983, s.87. I i 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.