Teningur - 01.04.1986, Blaðsíða 54

Teningur - 01.04.1986, Blaðsíða 54
Mei Lan-fang (1894-1961) í Frú Chang flýgur til tunglsins, áriö 1915. ig sýningin er upplifuð. Brecht hafði ekki veruleg áhrif í Frakk- landi eftir síðari heimsstyr jöldina fyrr en hann heimsótti Söru Bemhardt-leikhús- ið árið 1954. f*ó vom rit hans þekkt; ritgerðir eftir hann höfðu birst í franskri þýðingu og Jean Vilar hafði fært upp Mutter Courage, en samt þurfti leikhús- fólkið að sjá Berliner Ensemble og list þess. Roland Barthes talaði þá um hvað „við vorum einstaklega þmmu lostnir frammi fyrir Mutter Courage Berliner Ensemblesins.6" Þeir sem verða vitni að mikils háttar leikferð trúa af því að þeir hafa séd. Hún er í ætt við kraftaverkið. Talar ekki Artraud um ,,opinberun baliníska leik- hússins“? Vöntun og uppfylling Ahrifamáttur leikferðar ræðst oft af því hvort hennar er beðið með óþreyju, hvort hún veitir lausnir á vandamálum sem menn hafa verið famir að brjóta heilann um, en enn ekki fundið svör við. Hauptmann segir Stanislavski frá því að þýskir listamenn hafi einlægt hafnað kröfum hans af því þær gengju í berhögg við allar venjur í leikhúsinu, og að það sé ekki fyrr en með leikferð Listaleikhúss- ins í Moskvu til Berlínar sem hann fær að sjá í framkvæmd það sem hann óskaði eftir. ,,Og þama fékk hann á kvöldi höf- undarferils síns að sjá það sem hann hafði dreymt um aíla ævi.*‘ Bækur Craigs settu leikhúshugarflug Lees Strasberg í gang, en það er ekki „fyrr en hann hefur séð Stanislavski og leikflokk Moskvu-leikhússins árið 1923 að hann skilur að það sem hann hafði gert sér í hugarlund sem draum um leiklist var raunverulega framkvæmanlegt á svið- inu.8“ Leikferðin er þá útópían holdi klædd. LeÍKferðin ræður þannig bót á ein hverju sem leikhús heimamanna vant- ar. En það má líka segja að skilning- ur manna á henni sé háður því í hve ríkum mæli þeir gera sér grein fyrir þess- ari vöntun. Antoine á þess kost að koma auga á það sem er nýtt hjá Meininger- leikurunum vegna þess að rannsóknir 1 Á 52 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.