Birtingur - 01.06.1959, Blaðsíða 5

Birtingur - 01.06.1959, Blaðsíða 5
Jóhann Hjálmarsson ,N >.;:ÍÍÁ • ■' M W\\ - - a' '>;< .....w x |811i:X Ig i ' ■ ;:V- XV \ • ; S . s LÍFIÐ ER EKKI DRAUMUR Um Salvatore Quasimodo Salvatore Quasimodo er fæddur árið 1901 í borginni Syrakusa á Sikiley, þar sem Etna gnæfir stolt við himin. Menn halda kannski þegar Sikiley er nefnd, að nú eigi að segja einhverjar spennandi sögur af glæpamönnum sem koma og stínga menn með laungum hnífum, en þótt blóðið hafi oft runnið í sand þessarar eyjar og mörg stríð farið þar um eldi, þá er hún merkari fyrir annað. Þaðan hafa komið menn eins og Giovanni Verga og nóbelsverðlaunahöfundurinn Luigi Pirandello og þar eru enn fjöldi minja frá tímum Grikkja og Rómverja. Quasimodo þráði að sjá aðra himna en eyju Odysseifs, eins og hann kallar Sikiley, og lagði eina nótt á stað til meginlands Ítalíu, klæddur stuttum frakka með nokkur ljóð í vasanum. Þá var hann tvítugur að aldri. . .nn varð að vinna fyrir sér sem verkamaður, m. a. vann hann við brúai ..ftíði um skeið. Oft hvarflaði hugur þessa glataða sonar heim til bernskustöðv- anna og eftir að hann settist að í Milano, þar sem hann býr nú, minntist Birtingur 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.