Birtingur - 01.06.1959, Page 5

Birtingur - 01.06.1959, Page 5
Jóhann Hjálmarsson ,N >.;:ÍÍÁ • ■' M W\\ - - a' '>;< .....w x |811i:X Ig i ' ■ ;:V- XV \ • ; S . s LÍFIÐ ER EKKI DRAUMUR Um Salvatore Quasimodo Salvatore Quasimodo er fæddur árið 1901 í borginni Syrakusa á Sikiley, þar sem Etna gnæfir stolt við himin. Menn halda kannski þegar Sikiley er nefnd, að nú eigi að segja einhverjar spennandi sögur af glæpamönnum sem koma og stínga menn með laungum hnífum, en þótt blóðið hafi oft runnið í sand þessarar eyjar og mörg stríð farið þar um eldi, þá er hún merkari fyrir annað. Þaðan hafa komið menn eins og Giovanni Verga og nóbelsverðlaunahöfundurinn Luigi Pirandello og þar eru enn fjöldi minja frá tímum Grikkja og Rómverja. Quasimodo þráði að sjá aðra himna en eyju Odysseifs, eins og hann kallar Sikiley, og lagði eina nótt á stað til meginlands Ítalíu, klæddur stuttum frakka með nokkur ljóð í vasanum. Þá var hann tvítugur að aldri. . .nn varð að vinna fyrir sér sem verkamaður, m. a. vann hann við brúai ..ftíði um skeið. Oft hvarflaði hugur þessa glataða sonar heim til bernskustöðv- anna og eftir að hann settist að í Milano, þar sem hann býr nú, minntist Birtingur 1

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.