Birtingur - 01.06.1959, Blaðsíða 21

Birtingur - 01.06.1959, Blaðsíða 21
„Búrið“ eftir Robbins mánuð. Svo ætlum við að sýna í Bandaríkjunum í nokkrar vikur. Síðan er ekki fullráðið hvað verður. I ferðalaginu hefur drifið að mér allskvns hugmyndir sem mig langar til að vinna úr. Ég hef til dæmis hugsað mér að stofna leikhús, ýmis verk langar mig til að setja upp með mínu sniði. Svo sem japanska No-leiki, leikrit eftir Ionesco. Hvaða? Eitthvert sérstakt? Sköllóttu söngkonuna, segir Robbins. Ég innti hann eftir því hvort hann hefði kannski séð eitthvað af leik- ritum Ionesco í París minnugur þess að sjaldan hef ég skemmt mér betur í leikhúsi en einmitt við að sjá Sköllóttu söngkonuna í litlu leikhúsi í latneska hverfinu sem rúmaði um það bil þriðjung á við Iðnó, þar var áreiðanlega einna bezta sýning Parísar á því ári, ógleymanlegur leikur í ákaflega vandmeðförnu snilldarverki. Nei, sagði Robbins: ég vildi ekki sjá það leikið. Robbins hefur miklar mætur á Ionesco, mikið væri forvitnilegt að sjá hvernig hann myndi túlka þennan sérkennilega höfund. Auk þess sagði Robbins að sig langaði til að skrifa nokkur leikrit sjálfur, hann hefði ýmsar hugmyndir að vinna úr sem því formi hæfðu. Við fórum á glímuæfingu hjá köppum Lárusar skálds Salomonssonar. Þar sátum við tveir í stórum leikfimisal og horfðum á vinnulúna kraftalega þunga menn skokka hring eftir hring á gólfinu undir stjórn leiðtoga síns Lárusar, og liðka sig og losa um vinnulúann unz þeir urðu allt í einu léttir í átökum glímunnar, skyndilega var sem rafmagni væri hleypt í þunga og þreytta menn, og þar sáum við Ármann glímukóng Lárusson Birtingur 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.