Birtingur - 01.06.1959, Side 45

Birtingur - 01.06.1959, Side 45
Jón frá Pálmholti: Svo kvað Þórður í Túngli Við leikfaung náttskipanna með jarðfastan himin í augum réttum úthöfunum hendur einsog litlar veiðisteingur Nóttinni fyrir utan er vindurinn streingdur til saungs þá er ekki leingur rúm fyrir lítil hjörtu Hringíng á undan útfararsálmi dans á brotinni sorg klýfur vilja okkar í saungva Við höfum búið okkur sæng með jarðneskt líf fyrir svæfil og ókunnur maður kastar yfir stirðnuð andlitin lífsgleði okkar

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.