Birtingur - 01.06.1959, Side 29

Birtingur - 01.06.1959, Side 29
Einar Bragi: Snjómaðurinn Hver vill gefa snjómanninum flíkur til að skýla nekt sinni svo hann þurfi ekki að skjálfa einsog brjóst- veikur kyndari við að kveikja undir atómkötlum sínum? Enginn, svaraði tunglskinið og renndi sér á ísleggj- um eftir skyggðri febrúargljánni. Strengleikur Þó máninn hyrfi af festingunni og jökulbungan handan ála hyldist ei- lífu myrkri mundi ég fylgja hljómi strengleiksins þangað sem stúlkan mín sefur á berangri því ég trúi ekki dýrum meikurinnar fyrir ný- sprottnum geirvörtum hennar sveip- uðum þessum þunna regnbogakyrtli.

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.