Birtingur - 01.06.1959, Qupperneq 71

Birtingur - 01.06.1959, Qupperneq 71
hann með sér: hann datt yfir hana. Hún þreif í hár hans af öllu afli og dró höfuð hans niður að brjósti sér. Með hægri hendi losaði hún buxnastreng hans. — Við skulum binda endi á þetta allt, heyrirðu það? æpti hún í eyra honum. — 1 guðanna bænum ekki hugsa þig um. Trúðu mér, það er alveg sama. Manneskjan er ekkert betri en dýr. Maður á ekki að irnynda sér það takist öðru vísi. Það tekst ekki neitt. Það eina sem tekst er að binda endi á kvölina. Hugsaðu ekki um hvað á eftir kemur, heyrirðu það! Komdu. Þú mátt ekki fara! — Farðu! öskraði hann — farðu eða ég drep þig! — Dreptu mig, bað hún — dreptu mig bara, en ekki fyrr en á eftir. Þegar það er búið getum við ekki litið hvort framan í annað. Og við fáum frið. Loksins frið. Löngunin hverfur. Ástin hverfur. Sunnudag- urinn verður ekki til. Við losnum við fangelsistalið í sjálfum þér. Við förum hvort sína leið. Skiptir það svo miklu máli? Nei, farðu ekki; ég sleppi þér ekki. Svona. Eftirá gleymum við hvort öðru. Og það skilur ekkert eftir. En komdu nú. .. . Hann reif sig lausan og hörfaði snöggt. Nokkrir múrsteinar losnuðu og ultu skröltandi út í myrkrið. Andartak stóð hann yfir henni með höndina reidda til höggs. — Agnieska, stamaði hann hás — Agnieska. 3vo hljóp hann burtu; steinar og mylsna hrundu undan honum. Hún lá kyrr, vatnið streymdi yfir hár hennar og bera útlimi. Þegar hún kom skömmu síðar út á götuna var Pietrek á bak og burt. I undirgang- inum hafði hópur af fólki leitað skjóls fyrir rigningunni; öðru hvoru stakk það höfðinu út og leit upp í blýgráan himininn. Ungur maður tautaði í sífellu: ,,Og djöfullinn, og djöfullinn“ .... Þetta stafar allt frá þessum sprengingum, sagði einhver. — Allt frá þessum sprenging- um. Ef þeir væru ekki að sprengja þetta yrði veðrið öðru vísi. Veröldin var þrungin vatni, maður hafði á tilfinningunni að allt væri í þann veginn að leysast upp. Pegar hún kom heim stóð faðir hennar við gluggann — eins og urn morguninn. Grzegorz var í eldhúsinu. Agnieska fór úr kápunni og sett- íst á dívaninn. Móðir hennar lá með hálflokuð augu. — Það verður ekkert úr veiðitúrnum mínum, sagði faðirinn. — Er kanske hægt að fara í svona veðri? Guð minn góður...........Ég fékk lánuð fimmtíu zloty hjá Lipinski til að kaupa línu, og svo verður ekkert úr því.... Og allt í einu sá hún andlit hans fast hjá sér afskræmt af reiði. Hún hrökk til baka þegar hann hreyfði sig eins og hann ætlaði að grípa fyrir kverkar henni. — Hefði það ekki verið þín vegna, sagði hann brostinni röddu — Birtingur 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.