Birtingur - 01.06.1959, Blaðsíða 12

Birtingur - 01.06.1959, Blaðsíða 12
þennan snjó, og þessvegna stanzaði hann sumsstaðar bara til að stappa. En hann mátti ekki slóra neitt, því nú væri kettinum farið að leiðast að vera einn heima í myrkrinu. Og ekki var það kettinum að kenna, þótt ellistyrkurinn væri svo lítill, að þeir gætu ekki lifað af honum tveir. Einar skitnar ellefu hundruð krónur á tveggja mánaða fresti, hvað er það, þegar maður notar tóbak og þarf svo að hafa annan á framfæri sínu? Því ekki var mjólkin gefin, og ekki fiskurinn, og ekki vildi kötturinn mýsnar sem þó var miklu meira en nóg af, og ekki einusinni þó maður reyndi að veiða þær handa honum sjálfur. Og samt át hann svo mikið, að manni hreint blöskraði og hefði aldrei getað grunað neitt svipað! En þetta var samt svo fallegur köttur og skemmtilegur, og svo vitur líka og skildi svo vel, hvað var að vera gamall og einn og eiga ekkert lengur nema slóðina sína í snjónum. Og það var betra að hafa hann hjá sér en nokkra manneskju, og betra að tala við hann. En mann grunaði ekki, að hann æti svona mikið, og hélt kannski líka að hann gæti lifað á músunum, og svo var maður svo einfaldur að taka við honum, og svo einfaldur að halda, að maður gæti haft hann. 8 Birtingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.