Birtingur - 01.06.1959, Síða 22

Birtingur - 01.06.1959, Síða 22
glíma við undrafiman mann sem hafði þá sérgáfu að hvernig sem glímu- kóngurinn hóf hann á loft og veifaði og sveiflaði ýmislega þá náði hann ævinlega að bera fætur fyrir sig, Hilmar heitir sá. Það þótti Robbins gaman að sjá. Hann sagðist hafa notað sjálfur í dansi tak sem líktist mjaðmahnykk í glímunni okkar. Lárus lét þá vösku sveina sýna helztu brögð og varnir glímunnar, bæði ofurhægt og líka í hröðum átökum og ég fann glöggt að Robbins hafði mikla ánægju af þeirri sýningu. IV. Kvöld eftir kvöld fylltist Þjóðleikhús okkar og hin undursamlega list seytlaði inn í hjörtun, æ að þetta skuli þurfa að enda, á eftir lá við að þekkja mætti þá úr í miðbænum eða við biðstöðvar strætisvagnanna sem höfðu verið í leikhúsinu um kvöldið og séð list Jerome Robbins og dans- aranna amerísku. Þarna var maður sem þorði að sópa burt hinum fáguðu balletthefðum fyrirbítímans, flutti dansinn úr hinum auðu hirðsölum þar sem köngu- lóarvefurinn mynstrar hornin og dansararnir höfðu undirskrifað sitt eigið fjarvistarvottorð úr nútímanum með fornmenntuðum píróettum teiknuðum í ryk hins liðna. Þarna kom maður sem notaði þetta undur- samlega tæki: mannslíkamann til að dýpka skyn okkar á okkar eigið líf, okkar heim. Og hvað þurfti þá að segja í viðtali? 18 Birtingur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.