Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2009, Síða 238

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2009, Síða 238
236 Ritdómar hefur það áhrif hversu vel undirbúinn textinn er. Þannig eru þau form sem notuð eru í rituðu máli (þ.e. rituðum textum) og töluðu máli (töluðum textum) oft ólíks eðlis. I töluðu máli eru notaðar styttri og einfaldari setningar en á móti geta komið ýmiss konar blæbrigði í raddbeitingu og tónfalli. I rituðum textum eru setningar gjarna lengri og flóknari en þótt greinarmerkjasetning sé stundum til gagns er oft erfiðara að koma til skila fínni blæbrigðum í hlutverki og hneigð þess sem sagt er. I þessum bókarhluta er sérstakur kafli, afar þarfur, sem bendir á nytsemd orð- ræðugreiningar í skólastarfi. Þar er talað um „skólamálfræði" sem einhvers konar andstæðu við orðræðugreiningu og samtalsgreiningu og er þá skólamálfræðinni lýst þannig að hún líti „á tungumálið sem kerfi og beinist fyrst og fremst að ytra byrðinu ef svo má segja“ (bls. 39) og „láti sig ekki varða hlutverk þeirra eininga sem nemendur greina“ (bls. 40). Hér er reyndar spurning hvort verið sé að hengja bakara fýrir smið, því það sem hér er kallað skólamálfræði minnir á lýsingu á þeirri gerð málgreiningar, í átt við strúktúralisma eða málkunnáttufræði í anda Chom- skys, sem ýmsir forsvarsmenn samtalsgreiningar hafa helst gagnrýnt. Skóla- málfræði er einfaldlega sú málfræði sem kennd er í skólum og er kannski eins mis- jöfn og skólarnir eru margir. Skólamálfræðin (les: formsinnuð málfræði) er sögð nálgast textann neðan frá, frá hinu smáa til hins stóra (e. bottom up) en sú sýn sem hér er lýst (og mælt með) er frá hinu stóra til hins smáa. Hvað sem um þetta má segja og hvor sýnin sem er betri, ef gera ætti upp á milli, þá virðist það hverju orði sannara að ekki sé vanþörf að huga að einmitt þessu víðara sjónarhorni í skólastarfi. Og enn frekar er ástæða fyrir þá sem fást við menntun kennaranema að huga að þessu. Það hlýtur því að teljast afar þarft að þessum þáttum sé sinnt í kennara- menntun enda mun bókin ekki síst skrifuð með það í huga. Boðskipti eru (að menningarhlutverki og samfélagslegu gildi ólöstuðu) frumhlutverk tungumálsins og mikilvægt er að kennarar séu meðvitaðir um það. Það er ekki síður nauðsynlegt að þjálfa ungdóminn í boðskiptum en að kenna þeim um eðli málkunnáttu og gildi tungunnar sem þjóðareignar og fjöreggs eða hvort tilteknar einingar málsins flokkist sem samtengingar eða fornöfn. 4. Texti Annar hluti bókarinnar ber, eins og áður segir, yfirskriftina Texti og textagreinmg. I upphafi er gerð tilraun til að skýra hvað texti er. Því er lýst að orðið tengist vefnaði en svo segir orðrétt (bls. 50): „Merkingarbært mál er sett saman úr ein- ingum, þ.e. orðum sem raðað er upp eftir ákveðnum grundvallarreglum sem þó veita talsvert frelsi og á þennan hátt myndast nokkurs konar orðavefur." Hér er býsna heppilega að orði komist því að ef gefa ætti skilgreiningu á því hvað texti er með íslenskum orðum er það einmitt merkingarbart mál. Því að eitt af því sem virðist vera skilyrði fyrir því að eitthvað sé kallað texti er að það flytji merkingu og hafi að geyma skilaboð. Setning og orð verður aldrei texti nema þeim sé léð ein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.