Vera


Vera - 01.04.2001, Page 7

Vera - 01.04.2001, Page 7
„Konur á öllum aldri þurfa að kalkmagninu í fæðunni" huga að Bein eru lifandi vefur sem byggir styrkleika sinn á kalki. Fram að miðjum aldri vaxa þau og styrkjast en eftir það fer að ganga á kalkforðann. Ef of mikið af kalki tapast fáum við beinþynningu og hætta á beinbrotum margfaldast. Konur eru í þrefalt meiri hættu á að fá beinþynningu en karlar. Um og eftir 35 ára aldur þurfa þær u.þ.b. 800 mg. af kalki daglega, en þegar tíðahvörf nálgast er ráðlegt að auka magnið og vinna þannig gegn hraðari rýrnun kalkmagnsins. Neysla hollra, kalkríkra mjólkurvara alla ævi er besta vörnin gegn beinþynningu sem völ er á. Hæfileg hreyfing hefur einnig sín góðu áhrif og konur og karlar á öllum aldri ættu að gæta þess að hreyfa sig reglulega. Hollusta styrkir bein! BEINVERND „Mjólk" er samheiti yfir alla drykkjarmjólk, nýmjólk, léttmjólk, undanrennu og fjörmjólk. Einnig má fá kalk úr öðrum mjólkurvörum, s.s. osti og sýrðum mjólkurvörum. ÍSLENSKUR MJÓLKURIÐNAÐUR

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.