Vera


Vera - 01.04.2001, Qupperneq 8

Vera - 01.04.2001, Qupperneq 8
Mynd: Gréta Hún hefurséð um umfjöllun um samfélagsmál í Oki, þætti fyrir ungt fólk í Ríkissjónvarpinu, og efnistökin hafa vakið athygli. Meðal þess sem Birta og samstarfskona hennar, Ragnhildur Gestsdóttir, hafa tekið fyrir eru lýtaaðgerðir á ungu fólki, m.a. brjóstastækkanir, málefni nýbúa, neysla ungs fólks, grúpp-pfur og ungir glæpamenn. „Við höfðum það að markmiði að fjalla um fólk sem er frekar talað um heldur en við. Við fengum frjálsar hendur og komumst að ýmsum athyglis- verðum staðreyndum. Ég var t.d. hissa á því hvað margt ungt fólk hefur neikvæða afstöðu til nýbúa og taldi að þeir kæmu allir frá Asíu. Svo er alls ekki. Nýbúar eru tæplega 9.000 og séu þeir flokkaðir eftir löndum eru Tæ- lendingar í 5. sæti, tæplega 400. Fólk sem líkist okkur í útliti er langfjöl- mennast, t.d. Pólverjar, Bandarfkjamenn og fólk frá öðrum Evrópulöndum." Birta varð stúdent frá MS og lærði íslensku við HÍ í eitt ár, síðan skipti hún yfir í sagnfræði og er mjög ánægð með það. „Mér finnst sagnfræðin mjög spennandi, hef gaman af að lesa um sögu íslands og er að hugsa um að taka þjóðfræði sem aukafag. Ég hef ekki ákveðið hvort ég vel hana eða mannfræði." Auk starfa fyrir Ok vinnur Birta á vefriti Morgunblaðsins, mbl.is, og skrifar í vefinn Fólk. Hún hefur unnið á Morgunblaðinu undanfarin sumur, við prófarkalestur og sem ritari fréttastjóra. Hún segist ákveðin í að starfa við blaða- eða fréttamennsku í framtíðinni og nýtur þar góðs af reynslunni í Oki. „Þegar við fjölluðum um neyslu ungs fólks könnuðum við hvað við gætum fengið mikið að láni án þess að leggja fram krónu. Fyrir hádegi tókst okkur að fá 1.2 milljónir í yfirdráttarlán o.þ.h. og eftir hádegi keypt- um við húsgögn, bíl, föt o.fl. fyrir 3.8 milljónir með þvf að sækja um greiðslukort og fá raðgreiðslur, bílalán o.fl. Segir þetta ekki mikla sögu um neysluna og þensluna í þjóðfélaginu?" spyr Birta að lokum. 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.