Vera


Vera - 01.04.2001, Side 11

Vera - 01.04.2001, Side 11
ildur útskrifaðist úr málaradeild Mynd- iista- og handíðaskóla íslands 1999 og stundaði nám við The Utrecht School of ts í Hollandi 1998. Hún hefur haldið sex einka- sýningar og tekið þátt í um 17 samsýningum. Hildur er ein af eigendum Gallerís Hnoss á Skóla- vörðustíg og selur þar málverkin sín, en um þess- ar mundir málar hún einkum myndir af kindum til að selja. Hildur býr ásamt fjölskyldu sinni í einu af Álafosshúsunum í Mosfellsbæ og hefur þar nóg pláss til að mála stór verk. Undanfarið hefur hún einnig þróað sig áfram í svokallaðri fjöltækni (mixed media) þar sem hún vinnur með Ijós- myndir og tölvutækni. En hvernig stóð á því að Hildur fór að velta konum í poppi fyrir sér? „Ég fór að taka eftir því þegar 9 ára dóttir mín var aö horfa á PoppTíví hvað ímynd söngkvenna er farin að minna óþægilega mikið á klámiðnaðinn. Þar sem dóttir mín hefur þessar fyrirmyndir fyrir augunum fannst mér mikilvægt að koma með gagnrýnið sjónarmið og reyna að opna augu fólks fyrir því sem er að gerast. Söngkonurnar viróast láta móta sig algjörlega eftir kröfum útgefenda og fjölmiðla þar sem þær eru steyptar í táknmynd hinnar eggjandi glyðru, með gallabuxurnar rennd- ar niður til hálfs og brjóstin vellandi upp úr boln- um. Með því að setja venjulegar konur í þetta hlut- verk er ég að vekja athygli á þessari þróun og benda á hvað þetta er nióurlægjandi fyrir konur. Tónlistin verður aukaatriði, þær reyna ekki að ná neinni sérstöðu þar heldur keppast við að Ifta út eins og kyntákn. í þessu sambandi get ég nefnt nöfn eins og Kylie Minoug og Pink. Eins er þetta mjög áberandi hjá Foxy Brown og almennt í R&B tónlistinni," segir Hildur. Hvað með íslenskar tónlistarkonur? „Þetta er ekki eins áberandi hjá þeim enn sem komið er. Það segir þó sfna sögu að þegar íris í Buttercup var kosin kynþokkafyilsti söngvarinn nýlega birtist viðtal við hana í Séð og heyrt undir fyrirsögninni: „Gott að vera sexý." Fjölmiðlar hér á landi ýta þannig undir þessa ímynd, hvort sem Irisi finnst þetta eða ekki." að huaa a> íramnaldsnámi? Tækniskóli Islands H á s k ú I i a t v i n n u r'- -K C Frumgreinadeild ) Undirbúningur að námi á háskólastigi Einnig hraðferð fyrir stúdenta C Tækniíræði Sjö anna nám sem lýkur með B.Sc. gráðu: Byggingatæknifræði Iðnaðartæknifræði Rafmagnstæknifræði tJintræbi D Upplýsingatækhifræði Vél- og orkutæknifræði Tn Þriggja anna nám að loknu iðnnámi og prófi úr undirbúningsdeild Tækniskóla fslands. Byggingaiðnfræði Rafiðnfræði Véliðnfræði C Iðnrekstrarfræði ) Fjögurra anna diploma nám C Alþjóðamarkaðsfræði ) Tveggja anna B.Sc. nám að lokinni iðnrékstrarfræði c Vörustjórnun J Tveggja anna B.Sc. nám að lokinni iðnrekstrarfræði i C Meinatækni J Atta anna B.Sc. nám C Geislalræði Atta anna B.Sc. nám tækniskóli íslands Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 577-1400, fax 577-1401, www.ti.is MBtJlIlK U I 11 L

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.