Vera


Vera - 01.04.2001, Qupperneq 18

Vera - 01.04.2001, Qupperneq 18
Elísabet Þorgeirsdóttir Kynlífsvæðing Kynlífsþrælar á íslandi níu á morgnana um helgar, en eru búnar fyrr á virkum dögum. Fyrir að mæta í vinnuna og dansa naktar uppi á sviði nokkrum sinnum á hverri „vakt" fá þær ekki krónu þrátt fyrir að í ráðningarsamningi sé talað um 160.000 kr. lágmarkslaun. Ef þær hins vegar mæta nokkrum mínútum of seint eru dregnir af þeim 100 dollarar (tæplega 10.000 kr.) Tónlistina þurfa þær að útvega sjálfar, svo og „búninginn", þ.e. dansklæðnað, skófatn- að og snyrtivörur. Til þess að afla tekna þurfa nektardansmeyj- ar - löglegir handhafar íslensks atvinnuleyfis - að lokka karl- mann til að bjóða sér drykk eða einkadans og vera einar með honum í litlum klefa allt upp í klukkutíma. iðmælendur okkar eru erlendar nektardans- meyjar sem fengu milli 40.000 og 50.000 krón- ur útborgaðar eftir mánaðarvinnu. Af því að þær neita að stunda vændi er afraksturinn ekki meiri. Datt einhverjum í hug orðið kynlífsþrælar? Ekki ólík- legt - enda er það orðið sem notað er um þá alþjóð- legu starfsemi sem hefur fest rætur hér á landi án mikillar andstöðu. Þær búa oft átta til tíu saman í íbúð og eru alltaf fleiri en ein um hvert herbergi. Samt þurfa þær að borga 20.000 til 50.000 krónur hver í leigu á mánuði. Það er því Ijóst að eigandinn fær a.m.k. 150.000 krón- ur og oft tvöfalda þá upphæð f leigutekjur, eftir því hve margar stúlkur dvelja þar í einu. Ekkert er þó innifalið í húsaleigunni, þar var hvorki húsbúnaður, sími né sjónvarp, eldunaráhöld af skornum skammti - aðeins rúm til að sofa í og þótt þær borgi fulla húsaleigu mega þær ekki bjóða gesti heim. Þær eru kornungar, rétt rúmlega tvítugar, og koma frá austur-Evrópu í von um að geta aflað tekna og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.