Vera


Vera - 01.04.2001, Síða 38

Vera - 01.04.2001, Síða 38
Viötal: Erla Hulda Halldórsdóttir Myndir: Gréta S. Guðjónsdóttir Gengur of hægt í jafnréttismólum segir Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti íslands g sit í stofunni hjá Vigdísi Finnboga- dóttur fyrrverandi forseta fslands, dáist að litavalinu á veggjunum og virði fyrir mér málverk, húsgögn og ógrynni bóka. í stofunni má líka sjá barnavagn og myndir af eigandanum, litlu dótturdótturinni, standa á píanóinu. Inn af stofnunni er stórt borð þak- ið pappírum og á miðju þess stendur opin ferðatölva. Vigdís er önnum kafin kona, bæði hér heima og erlendis og það hefur tekið okkur nokkurn tíma að finna hentuga stund fyrir spjallið. Yfir kaffibolla og nýju brauði bið ég Vigdísi að skýra betur þá hugmynd sem hún varpaði fram á rabbfundi Rann- sóknastofu í kvennafræðum í byrjun janúar, að halda þyrfti alþjóðlega ráðstefnu karla um málefni kvenna. Ráðstefnu þar sem karl- ar væru í meirihluta. 38

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.