Vera


Vera - 01.04.2001, Page 68

Vera - 01.04.2001, Page 68
er tímarit í eigu íslenskra kvenna og karla Langar þig til að hafa óhrif á jafn- réttisumræðuna í landinu? Vilt þú gerast hluthafi og taka þátt í mótun og þróun öflugs timarits? Hefur þú áhuga á að gerast áskrif- andi og fylgjast með þvi sem ekki er sagt annars staðar? Hafðu samband VERA- tímarit um jafnréttismál Vesturgötu 3b, 101 Reykjavík Sími: 552 2188 og 552 6310 vera @vera.is / www.vera.is Leppin engin örvandi efni Margs konar orkudrykkii" eru nú á íslenskum mark' aði og algengt að neyt' endur setji þá alla undir sama hatt. M.a. hefur verið rætt um skaðsemi þeirra fyrir börn og ung" linga sökum þess að þeir innihaldi mikið magn örvandi efna eins og t.d. koffein, gúarana og hvítan sykur. Innihald svokallaðra orku- eða íþróttadrykkja er hins vegar mjög mismunandi. Ólíkt svokölluðum koffeindrykkjum þá má geta þess að drykkurinn Leppin inniheldur ekkert koffein eða önnur örvandi efni. Leppin inniheldur flókin kolvetni (fjölsykrur) sem ganga hægt út i blóðið og því stigur magn blóðsykurs hægar og helst lengur stöðugt en við neyslu sykurs. Neysl° Leppin skerpir því athyglina án röskunar á blóð" sykri. Þvi er óhætt að mæla með Leppin sem svaladrykk fyrir alla, unga sem aldna.

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.