Vera - 01.06.2003, Blaðsíða 24

Vera - 01.06.2003, Blaðsíða 24
Sjálfstjáning kvenna »Sigurður Gylfi Magnússon einsögufræðingur er einn þeirra fræðimanna sem hvað mest hafa unnið með persónulegar heimildir hér á landi. Doktorsritgerð hans er með- al annars byggð á rúmlega 250 sjálfsævisögum, endurminningaritum og samtalsbók- um. Á síðari árum hefur hann unnið mikið með dagbækur og bráf í rannsóknum sín- um og beitt við úrvinnslu þeirra hinni svonefndu einsöguaðferð. Sigurður Gylfi er einn af stofnendum ReykjavíkurAkademíunnar og var fyrsti formaður hennar. Hann er nú forstöðumaður Miðstöðvar einsögurannsókna í ReykjavíkurAkademíunni. Bára Magnúsdóttir Sigurður Gylfi er að leggja lokahönd á bók sem hann nefnir Fortíðardraumar. „Hún fjallar um samspil hinn- ar sjálfsævisögulegu tjáningar og minnisins,“ segir Sig- urður Gylfi og heldur áfram, „hvernig við munum for- tíðina og hvernig siíkar minningar mótast. Birtinga- myndir þessarar tjáningar eru bæði í texta, í sjónrænum og skynrænum miðlum svo og í daglegri framgöngu fólks. Ákvarðanir af ýmsu tagi endurspegla sjálfið með NÚ ER SVO KOMIÐ AÐ MORGUNBLAÐIÐ VIRÐIST VERA Á HRÖÐU UNDANHALDI OG SÍFELLT FLEIRI SEM ÉG ÞEKKI KJÓSA AÐ SEGJA UPP BLAÐINU OG FYLGJAST MEÐ HINNI LIFANDI MIÐLUN Á NETINU nrargvíslegu móti og þetta gerir nútímafólk sér betur og betur grein fyrir. Það er tilbúið að láta slag standa og umbylta lífi sínu án mikilla fyrirvara: Að fara í skóla á miðjum aldri, að skilja við handónýtan maka eða ein- faldlega að tjá skoðanir við ólík tækifæri opinberar oft okkar innri mann; þá manneskju sem við viljum vera.“ Sigurður Gylfi heldur því fram að konur hafi í raun nýtt sér öll form hinnar sjálfsævisögulegu tjáningar og bloggið sýni að þær hafi tileinkað sér kosti þess hratt og örugglega. „Sjálfið er komið á flot, mörkin milli veru- leika og sýndarveruleika eru óljósari nú en áður. Sjálf- stjáning af ýmsu tagi hefur þess vegna öðlast meira vægi en áður og sífellt fleiri reiða sig á það tækifæri sem sani- ræðan um sjálfið veitir. Ég held að við séum að ganga inn í alveg nýja tíma þar sem vegur hinnar sjálfsævi- sögulegu tjáningar eigi eftir að vaxa mjög. Bloggið virð- ist nú vera miðilinn sem gildir.“ / 3. tbl. / 2003 / vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.