Vera - 01.06.2003, Blaðsíða 8

Vera - 01.06.2003, Blaðsíða 8
Dagur í lífi Jórunnar R. Brynjólfsdóttur kaupkonu Hún er 93 ára gömul og líklega elsta kaupkona á Norðurlöndum. Fyrir ellefu árum, þegar hún var 82 ára, hóf hún verslunarrekstur á Skólavörðustíg 19 og stendur þar enn á bak við búðarborðið og selur dúka, rúmfatnað og fleira fallegt. Hún býr á Elliheimil- inu Grund og á hverjum degi ekur Hermann Björgvinsson leigubílstjóri henni í búðina og aðstoðar hana síðan við að setja í stand. VERA fékk að fylgjast með degi í lífi Jórunnar. Jórunn býr í litlu herbergi á Litlu-Grund og segist alsæl að hafa nú bara hjá sér hluti sem henni þykir vænt um, hún þurfi ekki að hafa áhyggjur af neinum óþarfa. Myndin af Hrísey er stærst en þar ólst hún upp, elst af átta systkinum, langafabarn Jör- undar hákarlaskipstjóra. Matsalurinn er uppi og þar hittir Jórunn annað heimilisfólk og yndislegt starfsfólkið. Hjúkrunarforstjórinn Katrín Þórlinds- dóttir les með henni þakkarkort sem hún var að fá og í eldhús- inu hittir hún vinkonu sína, Margréti Björgólfsdóttur. 8/3. tbl. / 2003 / vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.