Vera - 01.06.2003, Blaðsíða 36

Vera - 01.06.2003, Blaðsíða 36
 /ATHAFNAKONA MÉR FINNST ÉG HAFA LÆRT SMÁTT OG SMÁTT AÐ NÝTA BETUR STYRKLEIKA ÞESS AÐ VERA KONA. EF ÉG NEFNI NOKKRA ÞÆTTI SEM KONUR ERU GÓÐAR í, OG ALHÆFI SVOLÍTIÐ, ÞÁ GET ÉG SAGT AÐ ÞEIR HAFI HJÁLPAÐ MÉR öruggt að samkeppnisaðilarnir munu ráða hæfu kon- urnar.“ Að vera stjórnandi og móðir Hulda Dóra segist sjálf hafa fengið rnörg tækifæri til að þróa sig og þroska í starfi og aldrei fundið að kynferðið hamlaði sér. Starf hennar er fjölbreytt og skemmtilegt og gefur mörg tækifæri til mannlegra samskipta. Fyrir utan markaðs- og kynningarsviðið heyrir Greiningar- deild bankans undir hana og hún þarf að setja sig inn í mörg mál og vera vel með á nótunum. Hulda er gift Haraldi Hjaltasyni ráðgjafa og eru synir þeirra 2, 8 og 10 ára gamlir. „Okkur hefur tekist vel að samræma störf okkar í gegnum tíðina. Haraldur tók t.d. stóran hluta af sameig- inlega fæðingarorlofinu þegar yngsti strákurinn fæddist en bæði móðir mín og tengdamóðir hafa verið duglegar að hjálpa olckur, ég hef því góðar aðstæður. Stundum er mikið að gera hjá Haraldi og stundum er mikið að gera hjá mér. Ef við þurfum bæði að vinna mikið samtímis skiptumst við bara á að sjá um heimilið, en við getum bæði tekið vinnuna með okkur heim ef því er að skipta.“ Að lokum lýsir Hulda Dóra hvernig henni finnst hún í starfi sínu hafa getað nýtt kosti þess að vera kona. „Mér finnst ég hafa lært smátt og smátt að nýta betur styrkleika þess að vera kona. Ef ég nefni nokkra þætti sem konur eru góðar í, og alhæfi svolítið, þá get ég sagt að þeir hafi hjálpað mér. Konur eru yfirleitt betri í mannlegum samskiptum, við horfum víðar á sviðið og reynum að horfa á fleiri þætti í einu. Konur líta líka á fólk sem persónur og nota innsæi sitt meira en karlar. Fjármálamarkaðurinn byggir mjög á rökhyggju en ég finn að ég tek bestu ákvarðanirnar þegar ég nota líka þessa kvenlegu eiginleika og næ jafnvægi á milli þeirra og rökhugsunarinnar. Stjórnunarstarfið gefur manni mörg tækifæri til þroska, þó oft þurfi að taka erfiðar og óvinsælar ákvarðinir. Þar finnst mér mikilvægt að nýta mér reynsluheim kvenna og finna styrk minn sem kona. Ég tel líka að stjórnunarstarfið hafi gert mig að betri móður og að móðurhlutverkið hafi bætt mig sem Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu VR, www.vr.is, eða i þjónustuveri VR í síma 510 1700. Starf okkar af 26.640 kr. á mánuði? Þeir sem veikjast og verða aó vera frá vinnu í lengri tíma eiga flestir rétt á launum í 2 til 4 mánuði hjá vinnuveitanda. Eftir það fá þeir aðeins 26.640 kr. á mánuði frá Tryggingastofnun ríkisins ef þeir eru ekki me sérstaka sjúkdómatryggingu eða í stéttarfélagi með öflugan sjúkrasjoó- 26.640 kr. á mánuði duga skammt og það er nóg aó þurfa að kljást VI veikindi þó fjárhagsáhyggjur bætist ekki við. VR er traustur bakhj3'^ þegar í harðbakkann slær og tryggir félagsmönnum sínum 80% 3 föstum mánaðarlaunum í allt að 9 mánuði. O Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.