Vera - 01.06.2003, Blaðsíða 27

Vera - 01.06.2003, Blaðsíða 27
/ BLOGG BLOGG BLOGG... Blogg ímyndin Dagbjört Ásbjörns- dóttir VERALDARVEFURINN HEFUR OPNAÐ NÝJAR DYR AÐ TJÁNINGU FÓLKS OG HAFA SUMIR HAFT Á ORÐI AÐ NÚ GETI ALLIR UPPLIFAÐ SÍNAR 15 MÍNÚTUR AF FRÆGÐ ÁN MIKILLAR FYRIRHAFNAR Veraldarvefurrnn skapar spennandi °g fjölbreyttan vettvang þar sem fólk getur komið skoðunum sínum á framfæri og skipst á upplýsingum. % telst seint tilheyra þeim hópi sem nýtir sér hina óendanlegu mögu- leika netsins, ef undan er skilin mikil tölvupóstnotkun og nýting nagnýtra upplýsinga sem birtast á vefnum. Ekki alls fyrir löngu gekk yfir ein af hinum fjölmörgu tísku- bylgjum sem íslendingar eru svo duglegir að aðhyllast - heimasíðu- ast frægð eða koma skoðunum sín- um á framfæri, slíkt hefur verið stundað frá því rnenn fóru að koma efni í ritað mál. En með þessari nýju tækni getur fólk gefið sitt eigið efni út og um leið berst það um allan heim. Fólk er þannig laust við form- lega ritskoðun og ólíkt bókurn er stöðugt hægt að breyta og betrumbæta það sem sett er á vef- inn. Annað sem gerir þennan miðil einstakan er að engin höft eru á birtingu efnis. Það er með öðrum virðist gefa okkur ákveðið frelsi, eitthvað sem getur reynst erfitt í „venjulegum“ samskiptum augliti til auglitis. Frelsi til að „vera hver sem er“ án þess að nokkur geti um það dæmt. Þetta er svo sem ekkert nýtt, rithöfundar hafa löngum get- að leikið sér á „bakvið tjöldin" með slíkar upplýsingar en þetta frelsi hefur aukist með tilkomu veraldar- vefsins. Fólk er óheftara við að taka á sig ný hlutverk er lúta að kynferði, útliti, aldri og þjóðerni. Upplýsing- gerð. Allt í einu var fólk allsstaðar í kringum mig farið að búa til heima- síður, vefsíðu sem saman stóð af einhverskonar hagnýtum upplýs- •ngum um það sjálft. Persónulega hafði ég ekki mikla þörf fyrir að koma slíkunr upplýsingum opin- herlega á framfæri en það eru rnarg- lr sem nýta sér þennan nýja miðil. Veraldarvefurinn hefur opnað nýjar dyr að tjáningu fólks og hafa sumir haft á orði að nú geti allir upplifað sínar 15 mínútur af frægð án mikill- ar fyrirhafnar. Algert tjáningarfrelsi Það er svo sem ekkert nýtt að fólk nýti sér hina ýmsu nriðla til að öðl- orðum hægt að segja að hér ríki al- gert tjáningarfrelsi (þó að sum ríki séu farin að setja lög varðandi birt- ingu efnis á vefnum). Veraldarvef- urinn er tól almúgans, þar sem flestum gefst kostur á að koma á framfæri skoðunum sínum og öðru sem fólki kann að þykja mikilvægt. Hins vegar eru ýmsar takmarkanir á þessu frelsi því ekki hafa allir jafnan aðgang að þessum nýja vestræna miðli, sem þó fyrirfinnst inni á nán- ast hverju íslensku heimili. Allt sem ég vil að þú vitir um mig Það efni sem við kjósum að birta um okkur sjálf á veraldarvefnum ar sem við „sjáum“ í venjulegum samskiptum við fólk verða afstæðar á veraldarvefnum og telja margir að þessi nýi miðill gagnist mörgum á þeim grundvelli. Með noktun nets- ins getur fólk frekar stjórnað því hvaða upplýsingar það lætur í té og þar af leiðandi skapast nýr grund- völlur til sjálfsmyndarsköpunar. Það er einmitt þetta frelsi sem margir sækjast eftir, að geta skil- greint sig á eigin forsendum og átt í samskiptum við aðra einstaklinga sem tilheyra netsamfélaginu. Fólk getur átt í mjög djúpum og innileg- um samskiptum við fólk sem það mun aldrei hitta í eigin persónu. Þetta svigrúm gefur mörgum tæki- 4 vera / 3. tbl. / 200B /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.