Vera - 01.06.2003, Blaðsíða 34

Vera - 01.06.2003, Blaðsíða 34
Kvenlegir eiginleikar fara stjórnanda vel »Hulda Dóra Styrmisdóttir er framkvæmdastjóri markaðs- og kynning- armála og greiningar hjá íslandsbanka og á sæti í framkvæmdastjórn bankans. Þar er hún eina konan í hópi 12 karla. Framkvæmdastjórnin, sem er æðsta stjórn bankans, hittist vikulega og ber ábyrgð á almennu starfi í bankanum en þar vinna á níunda hundrað manns í 30 útibúum og afgreiðslustöðum. VERA ræddi við Huldu Dóru um starf hennar og hvernig það er að vera kona í ábyrgðarmiklu stjórnunarstarfi í banka- stofnun. Elísabet Þorgeirsdóttir 'l' Hulda Dóra lærði hagfræði í Bandaríkjunum og fór seinna í MBA nám í Frakklandi. Hún vann hjá Verð- bréfamarkaði Iðnaðarbankans eftir námið í Bandaríkj- unum og gerðist síðan fréttamaður á Stöð tvö. Að MBA náminu loknu varð hún starfsmannastjóri á Hótel Sögu og vann síðan hjá litlu markaðsráðgjafarfyrirtæki þar til hún réðst til Fjárfestingabanka atvinnulífsins árið 1998. „Ég var fyrst forstöðumaður markaðsþjónustu FBA en ári seinna gerðist ég jafnframt aðstoðarmaður for- stjóra og gegndi því starfi í gegnum sameiningarferlið við fslandsbanka. Ég átti sæti í fjögurra manna samein- ingarnefnd sem stýrði málum í gegnum sameiningu bankanna. Það var áhugavert og lærdómsríkt starf en þar var ég líka eina konan. Mér var svo boðið að verða framkvæmdastjóri markaðs- og kynningarmála bank- ans í júní 2001, nákvæmlega viku eftir að ég eignaðist þriðja drenginn minn,“ segir Hulda Dóra og bætir við að það þyki henni sýna að yfirmenn bankans líti á verk fólks en ekki aðstæður þess þegar ákvarðanir eru teknar um ráðningar. Af heildarfjölda starfsmanna fslandsbanka cru konur 71%, eins og í flestum öðrum bönkum. Karlmenn eru 34/3. tbl. / 2003/ vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.