Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1960, Side 8

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1960, Side 8
38 TlMARIT VPl 1960 árunum með þeim árangri, að á timabilinu frá 1944 til 1958 eykst lengd akfærra vega á landinu tvisvar og hálfum sinnum, úr 4400 km. í 10700 km. Aðgang að síma hafa flestir landsbúar og afnot af hitaveitu um 50 þús. o. s. frv. Vegna örar fólksfjölgunar og lélegra bygginga frá fyrri tímum hefur núlifandi kynslóð orðið að byggja yfir sig sjálf að verulegu leyti. Tæknilegar framfarir í byggingariðnaði hafa vissulega verið verulegar, en þó hefur vélvæðing í þessari grein ekki orðið eins útbreidd og vænta hefði mátt, skipulagi byggingarstarfseminnar í mörgu áfátt og raunveruleg rannsóknarstarfsemi hefur verið lítil sem engin. Hefur þetta m. a. komið fram í tiltölulega hærri húsnæðiskostnaði hér en í öðrum lönd- um. Á síðari árum er i vaxandi mæli stefnt að því að framleiða efni og hluta til bygginga í verksmiðjum og virðist mega vænta góðs af þeirri stefnu, bæði hvað snertir gæði bygginga, bætt skipulag byggingarstarfsem- innar og kostnað, svo framarlega, sem framleiðslutækin nýtast til fulls. Nokkrir opinberir aðilar hafa fært sér í nyt þjónustu norsks hagræðingarfirma. Hefur ábótarvinna við línu- lagnir á vegum Rafmagnsveitna ríkisins t. d. þannig ver- ið skipulögð með aðstoð hagræðingarsérfræðinga. Þessi lýsing á tæknilegri þróun hér á landi síðustu áratugi verður látin nægja, en í þess stað vikið að hinni þjóðhagslegu hlið málanna. Fjármagn, vinnuafl og framleiðni. 1 því skyni að kanna framleiðni eða nýtingu fjár- muna og vinnuafls í nokkrum greinum hafa nokkrir verkfræðingar reiknað út stuðla (s og fv) þar að lút- andi, í fyrirtækjum eða atvinnugreinum, sem þeir starfa í eða hafa aðgang að. Aðrir stuðlar (fF og vF) hafa verið reiknaðir út til frekari fróðleiks. Stuðlarnir skil- greinast þannig: V—(R + A) f _V— (R + A) --' T-. X 100 s = STOFNFJÁRSTUÐULL F = f jármunir V = verg árleg framleiðsla R = notaðar, aðkeyptar rekstrarvörur A = afskriftir (fyrning) V— (R + A) =nettó vinnsluvirði f ___ FRAMLEIÐNI F — FJÁRMUNA (hlutfall marg- faldað með 100 til að fá þægi- lega stærð) Dæmi um útreikning stuðia VÉLSMIÐJAN STUÐLABERG Framleiðsla: Bátavélar Starfsár 1960 Tölulegar uppl.: SKÝRINGAR: F = Fjármunir: þús. kr. Byggingar 1500 Vélar og tæki v/framl. 1200 önnur áhöld, bifreið, skrif- st.vélar o.fl. 200 Birgðir 600 F = 3.500 Hér þarf að finna raunveruleg meðalverðmæti þeirra fjármuna einna, sem notaðir eru vegna framleiðslunnar, sem til athug- unar er. Ekki má blanda öðrum saman við. Brunabótamat, bæði eigin hús- næðis og húsnæðis, sem tekið er á leigu vegna framleiðslunnar. Brunabótamat eða áætl. endur- kaupsverð. Brunabótamat. Hráefni, hálf- og fullunnar vör- ur á kostnaðarverði. Fjármunir samtals. V zz= Verg árl. framl. V = 3.200 þús. kr. R = Notaðar, að- keyptar rekstrarv. þús. kr. Rekstrarvara 1.200 Viðhaldsvara 100 Viðhaldsþjón. 35 Þjónusta v/reksturs 65 Athuga þarf að ekki má blanda óskyldum framleiðsluvörum, við- gerðum o. þ. h. saman í útreikn- ingi stuðla. Utsöluverð framleiðslu að frádr. öllum veltusköttum. Sé um útreikning og saman- burð stuðla fyrir mism. ár að ræða með mism. gengi þarf að taka sérstakt tillit til þess. Efni, umbúðir, olía, rafm. o. fl. Varahlutir o. fl. R = 1.400 A = Af skriftir þús. kr. Bygg'. 4% 60 Vélar, tæki 5% 60 Annað 5 Hér þarf að áætla raunverul. afskriftarþörf útfrá endingar- tíma vegna aldurs, tæknil. breyt- inga o. s. frv. _V—(R + A) v N _ FRAMLEIÐNI VINNUEININGAR N = Fjöldi vinnuára _ VINNUEININGAR- ~ FJÁRMAGN Dæmi um útreikning stuðlanna, er í nœsta dálki. Þessir stuðlar munu ekki þurfa ýtarlegra skýringa við. Augsýnilega miðast hver þeirra að öllu leyti við rekstur fyrirtækis, atvinnugreinar eða -vegar, eða jafn- vei þjóðarbús, eitt og sama árið. Því lægri sem (s) og (vF) eru, því hagstæðari eru þeir að öðru jöfnu, en hið gagnstæða gildir um (fF) og fv). Til samanburðar við stuðla þá, sem fara á eftir hefði verið æskilegt að hafa samsvarandi stuðla sömu fyrir- tækja eða framleiðslugreina frá eldri tíma, en því mið- A = 125 N = fjöldi vinnuára N= 15 STUÐLAR: Samanlagður klst.-, viku- eða mánaðafjöldi allra starfsmanna, sem vinna við framleiðsluna og stjórn hennar deiit með normal vinnuári í sömu einingum. 3500 = z„„= =2.1 V—(R+A) 3200—(1400 + 125) ~1675 fF— V t_A) X 100 = X 100 = JL x 100 = 47.6 F s 2,1 f_ V—(R +A) _ 1.675.000 , . fv— N---------- 15 —112 (þus. kr.) F-----N ' 15 — 234 þus..kr.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.