Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1960, Page 73

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1960, Page 73
TÍMARIT VFl 1960 103 Þegar flytja á verðlag og virkjunarkostnað til ársins 1958 mætti hugsa sér að vélakosturinn væri kominn í eina stóra vatnsaflstöð 56.000 kw, er kosta myndi um 6000 kr. á kw, en eigi þykir það alls kostar rétt að ganga fram hjá þeirri þróun, sem átt hefur sér stað og er því kostnaður hverrar stöðvar færður fram til verðlags 1958 eftir þvi sem stærð hennar nemur. Verður stofn- fjárstuðullinn við það hærri, en ef hlaupið hefði verið yfir raunverulega þróun. Samkvæmt útreikningi á fylgiskjali I verður stofn- fjárstuðullinn við orkuvinnslu á orkuveitusvæði Sogs- virkjunarinnar, miðað við samstarf fjögurra aflstöðva og verðlag 1958, þessi: 567 • 10“ (43,294 — (28,35 + 4,691)) ■ 10“ 567 10,253 = 55 afkastastuðullinn verður: 10,253 • 10" 60 ~ = 171000 Starfsmannafjöldinn er talinn 60 og eru þá aðeins taldir þeir, er starfa við reksturinn sjálfan, en ekki við aukn- ingar eða undirbúning þeirra. Er það að nokkru leyti matsatriði hvort taiið er. Verður afkastastuðullinn því ekki nákvæmur. 2. Þegar Rafmagnsveita Reykjavíkur tók til starfa j 921, hafði verið lagt veitukerfi um aðalbæinn ásamt flutningslínu frá Elliðaánum til bæjarins 5 krn vega- lengd. Þetta kerfi kostaði þá 1,5 milljónir króna og var miðað við ljósanotkun aðallega og vélanotkun litils- háttar. Með vexti bæjarins og vaxandi þörf á aukinni ljósa- og vélanotkun þurfti að auka kerfið árlega, þegar á fyrsta rekstursári og alla tíð siðan i vaxandi mæli. Fyrst í stað námu aukningarnar 200 til 300 þúsundum á ári fram til 1942, en þá fór verðhækkun að koma fram, svo að kerfisaukningarnar urðu æ kostnaðarsam- ari og nema nú um og yfir 10 millj. kr. á ári. Jafn- framt beinum aukningum hafa verið gerðar breytingar á línum og spennistöðvum, loftlínur teknar niður, spenni- stöðvar fluttar o. fl., en gamla efnið notað að nýju á öðrum stöðum í kerfinu. Það er því ógerningur að meta kostnað núverandi kerfis eftir tilkostnaði hvers árs og verðbreytingum fram til 1958. Hefur því verið farin sú leið að reikna út kostnað þann, sem kerfið myndi hafa árið 1958, ef það hefði verið lagt að nýju þá, með sömu taugalengdum og gildleikum og sama spennistöðvaf jölda og afli þeirra þetta ár, en um þann kostnað eru til nokk- uð nákvæmar tölur. Kostnaðurinn er þessi: 1. Háspennukerfi ................... 67.500.000 2. Aðveitu- og spennistöðvar ...... 78.800.000 3. Lágpsennukerfi og heimtaugar . . 76.900.000 4. Götuljós ....................... 21.600.000 5. Mælitæki ........................ 6.700.000 6. Bílar og vinnuvélar.............. 8.000.000 7. Geymsluhús og verkstæði ......... 2.500.000 8. Áhöld og tæki ................... 3.000.000 9. Efnisbirgðir .................... 5.000.000 Samtals kr. 270.000.000 Samkvæmt útreikningi á fylgiskjali I fæst þá stofn- fjárstuðull raforkudreifingarinnar og smásölunnar þann- ig: 270 • 10“ (74,243— (16,452 + 24,583 + 13,5) 10“ 270 19,708' afkastastuðullinn verður: 19,708 ■ 10“ 166 119.000 Um starfsmannafjöldann er hið sama að segja og sagt var um orkuvinnsluna, að hér eru taldir aðeins þeir er starfa við rekstur kerfisins, en reynt að meta hversu margir verði taldir af heildinni, er starfa við árlegar aukningar. Er þetta á sama hátt að nokkru leyti mats- atriði. 3. Séu þessir tveir liðir hér að framan teknir saman í eina heild, til að fá orkuvinnsluna ásamt dreifingunni, má gera það með því að meta hlutdeild Rafmagnsveitu Reykjavíkur í orkuvinnslu allra stöðvanna eftir tekjun- um að dæma. Heildartekjur Sogsvirkjunarinnar voru 38.137.020.40 Raforkukaup Rafmagnsveitu Reykjavikur 24.582.788.00 Raforkukaup annara hjá Sogi 13.554.232.40 Raforkukaup Rafmagnsveitunnar eru því 64,5%. Þátt'taka Rafmagnsveitunnar er þá þessi: 1 fjárfestingu við orkuvinnslu 64,5% af 567 • 10“ = 366 • 10“ í tekjum af raforkuvinnslu 1 reksturskostnaði við orkuvinnslu 1 fyrningu af aflstcðvum — 43,294.10“ = 27,9.10* 28,35 .10“ = 18,3-10“ — — 4,691 - 10* = 3,0 • 10“ Talið í heild verður þá stofnfjárstuðullinn: (366 + 270) 10“ (74,243 + 27,9 — (41,035 + 18,3 + 16,5)) 10“ = — = 24,2 26,308 afkastastuðullinn verður: 26,308 • 10“ 166 + 0,645-60 _ 135,000 FYLGISKJAL I. Fjárfesting. Samkvæmt útreikningimi Raforkumálaskrifstofunnar er endurnýjunarkostnaður vatnsaflsstöðva, áður en síð- asta gengisfelling kom til, en með 55% gengisskatti: 500 kw aflstöð kr. 25.000.00 pr. kw 2800 — — — 15.000.00 — — 27 000 — — — 8.000.00 — — Með þvi að nota þessar tölur við vatnsaflsstöðvar Sogs- virkjunarinnar og Rafmagnsveitunnar fæst 3.000 kw aflstöð ca: kr. 14.000.00 pr. kw 27.000 — — — — 8.000.00 — — 14.000 — — — — 10.000.00 --- 32.000 — — — — 7.000.00 — — Til þess að fá inn kostnaðinn eftir síðustu gengisfellingu eru þessar tölur hækkaðar um ca: 30%, og þá ekki gert ráð fyrir neinni hækkun hins innlenda kostnaðar, nema á tollum. Tölurnar verða þá: 3.000 kw Elliðaárstöð 18.000.00 kr/kw 14.000 — Ljósafoss 13.000.00 ------ 27.000 — Efstaver 10.400.00 ------ 32.000 — Irafoss 9.000.00 -----

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.