Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Page 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Page 37
Kriiger forseti. Steplianus Johannes Paulus Krtiger heitir hann fnllu nafni, forseti Suður-Afríku þjóðveldisins, sem oftast er nefnt Transvaal. Hann er borinn og harnfæddur í Höfða-lýðlendu (Cape Colony), á bóndabænærri Colesberg. Það var 10. Okt. 1825, svo hann verður maður hálfáttræð- ur nú í haust. Saga Kriigers er saga lands hans og þjóðar á því timabili, sem ævi hans nær yfir. Foreldrar bans vóru Bú- ar, en svo nefnist þjóð sú í Suður-Afrika, sem er komin af inum elztu hvítu landnámsmönnum þar. En það voru Hol- lendingar, sem fyrst námu land á Góðvonarhöfða og í löndunum þar í grend. Það var í lok 16. aldar. 1686 fluttist og til landsins fjöldi af mótmælandatrúar-mönnum (Huguenot-um) frá Prakklandi. Þeir blönduðust saman við Hollendingana, og er sú blendingsþjóð, sem af þessu spratt, sú in sama, sem nefnir sig Búa. Þeir bafa jafnan, siðan þeir komu til landsins, staudað kvikfjárrækt, og ak- uryrkju (og enda vinrækt) með, og farnast vel. Þeir eru allir mótmælandatrúar (»reformertir«) og miklir trúmenn enn i dag, svo sem forfeður þeirra vóru, þeir er fyrstir námu þar land. Nýlenda þessi var undir yfirráðum Hol- lendinga, en þeir seldu hana í byrjnn þessarar aldar Bret- um, án samþykkis nýlendumanna sjálfra (Búa). Undu Bú- ar þvi illa, en urðu þó svo búið að hafa. Oánægja þeirra við Bretastjórn ógs sí og æ, og þegar Bretar gáfu lausa alla þræla Búa (svertingja) án vilja þeirra og sviku eigendurna um mestalt skaðabótagjaldið, sem eigendum var veitt að lögum (1834), þá þoldu Búar ekki rangindi Breta lengur. Ari síðar (1835—36) tóku 10 þúsundir Búa sig upp, fluttu búferlum burt úr Höfða-lýðlendu, sem Bretar áttu nú yfir að ráða, og settust að þar sem nú heitir Natal. Kriiger var 9 ára að aldri, er foreldrar hans lögðu af stað að flytja sig. Búarnir höfðu samið við innlenaa villi- manna höfðingja, er áttu landið, og fengið það hjá þeim. Búar urðu oft að eiga í ófriði við villiþjóðir, til að verja (25)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.