Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Side 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Side 38
líf sitt og eignir, og lærfju börnin frá blautu barnsbeini afí bera vopn og beita þeim. Bretar horfðu á meðan Búar friðuðu landið og yrktu, en komu svo og stálu því frá þeim; kváðu þá bafa verið brezka þegna, er þeir fluttu burt, cg þvi ættu Bretar yfir þeim og landi þeirra að ráða. Búar vörðust, en urðu að hörfa burt úr Natal, og þangað sem nú er Oraniu-þjóðveldi. Yeitti þar ýmsum betur, en loks urðu Bretar þreyttir og sömdu frið; viðurkendu, að Búar ættu landi að ráða fyrir norðan Oraniu-fljót og væru sér óháðir að öllu. Meðan stóð á yfirráðum Breta í Oraniu (þeir höfðu hana á valdi sínu 1848—52), fluttu nokkrir af Búum sig norðar enn, norður yfir ána Yaal og stofnuðu þar ríki. En er Bretar sömdu frið (1852), urðu bæði þjóðveldin, Oranía og Trans- vaal, óháð ríki. En 1875 sættu Bretar lagi, þegar Transvaal-Búar voru sárþreyttir eftir langa viðureign við villiþjóðir, og lands- sjóður þeirra tómur; lögðu þá Bretar landið undir sig, er landsmenn gátu engum vörnum fyrir sig komið. Kváðust Bretar gera það alt af manngæzku, til að vernda þjóðina fyrir villimönnum. 1880—81 risu Búar upp gegn Bretum og sigruðu lið Breta; komst þá friður á og viðurkendi Bretland enn sjálfstæði Suður-Afríku þjóðveldisins með því skilyrði, að það skyldi vera undir forsjá Breta; en það skilyrði var felt alveg úr, er samningur var gei á ný milli ríkjanna 1884. Um Jamesons-árásina á Transvaal 1895—96 má lesa í Skirni fyrir 1896. Um ófriðinn, sem nú stendur yfir, má visa til Skirnis í ár. Kriiger ólst upp við vopnaburð sem önnur Búa-börn; vandist þvi frá barnæsku að leggja líf sitt í hættu og horfast i augu við dauðann. Hann vandist á að treysta guði og fyrirhyggju sjáifs sín, er sjaldan var liðs að leita hjá mönnum; landið strjálbygt, eu árásir villimanna al- tiðar. Þegar á unga aldri var Kriiger annálaður fyrir still- ingu sina og ró, hyggindi og hugrekki. Var hann enn nnglingur, er hann var gerður merkisvaldur (sveitar-höfð- ingi) í liði Búa. 1872 var hann einn í ráðaneyti Burgers, (26)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.