Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Side 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Side 40
misti í bernsku foreldra sína. Hann var alinn upp í fæð- ingarsveit sinni (Cango í Oudtshoorn-héraði) og gekk á harnaskóla, og hafði gengið námið ágæta-vel. Ungur fór hann sem fleiri landar hans verzlunarferðir norður í Trans- vaal; leitst honum þar svo vel á sig, að hann settist þar að. Hann var bláfátækur, eins og við var að húast um ungling, sem hafði verið upp alinn munaðarlaust barn á góðra manna kostnað. Honum var snemma sýnt um allan kaupskap, og þótti séður mjög. Hann kom fyrst undir sig búbokri í Transvaal og farnaðist vel; var ávalt til í »hesta kaup og hrossa« eða hvert annað prang. Svolitið hafði hann nasað í lögum, og sóttu grannar hans oft ráð til hans, og gafst jafnan vel. Loks varð svo mikið um að- sókn að honum, að hann gaf sig við málarekstri og lög- samningum, gerðist >lögmaður«, sem Englar kalla, eða málflutningsmaður. — 3d ára gamall varð hann þingmað- ur, og nokkru síðar lögstjórnarráðgjafi Burgers forseta. JÞá er Burger fór til Norðurálfu 1874, setti hann Joubert fyrir sig. Ekki vildi hann embætti þiggja af Bretum, þá er þeir höfðu hælt undir sig landið. En er Búar hófu uppreist, skipuðu þeir 3 menn í bráðabrigða-stjórn, og vóru þeir þar báðir í Kriiger og Joubert. Kr. kom þvi svo fyrir, að J. yrði gerður að yfirhershöfðingja yfir öll- nm Búaher, svo að hann sjálfur (Kr.) yrði einráðari um stjórnina og samninga alla. Joubert var foringi Búa við Majuba Hill, þar sem Búar unnu gersamlegan sigur á Breta-her, en hrezki hershöfðinginn féll. 1893 gerði sá flokkur Búa, er framfarasamari er tal- inn, Joubertað forseta-efni sinu við kosningarnar, þvi að J. hefir jafnan verið talinn miklu meira hneigður i framfara- átt og eftirgefanlegri við »útlendinga«, en Kr. Kosningin fór svo, að Kr. var kosinn (7881 atkv.), en Joub. fekk 7009 atkv. 1898 reyndi hann aftur, eu fekk þá að eins 2,001 atkv., en Kr. 12,858. l'í var Jamesons-árásin af- staðin, og þá sá þjóðin, að ekki var annað en svik og undirferli af Bretum að bafa, og að ekki var trúandi nema þrekmanni eins og Kriiger fyrir stjórninni. Jouhert var frábær hershöfðingi, en sótti þó sjaldan á, heldur varðist. Mannúð hans og hjartagæsku er við brugð- é-i (28)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.