Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Side 78

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Side 78
En þegar litið er á landið í heild, er gleðiefni að sjá, hve landsbúar hafa tekið sér fram siðustu 15 árin nm það að hugsa fyrir framtiðinni og reyna að gjöra peninga sína arðherandi, sér og öðrum til gagns. I minu nngdæmi var það alsiða, að þeir, sem peninga áttu, geymdu þá gagns- lausa á kistubotni, og allt fram undir 1870 var svo að segja ekkert hugsað um sparisjóði. Árið 1882 voru að eins 7 sparisjóðir litlir á landinu, en árið 1891 voru þeir orðnir 13 með 850,000 kr. innieign alls, og i árslok 1897 komnir upp í 23 með 1,700,000 kr. innieign alls. — Þannig hefir . eign sparisjóðanna aukist á 6 árum um belming. Sparisjóðsdeila Landsbankans er lang-stærsti sparisjóður landsins; i henni er innieignin árlega meir en helmingi stærri en allra hinna sparisjóðanna að samanlögðu; er því settr*skýrslan hér að framan á bls. 52, til að sýna, hve mjög hún hefir aukist ár eftir ár, að undanskildu siðasta árinu, sem var neyðarár fyrir landið í flestum peninga- viðskiftum ; en það var afleiðing af lágu vöruverði í verzl- ununum og útflutningsbanui á lifandi sauðfé til Englands. Hvort innstæða i sparisjóðunum vex eins næstkomandi 6 ár eins og 6 árin síðustu, er óráðin gáta. Það er komið undir árferði, vöruverði og svo veðdeildinni nýu; fái hún traust og álit landsmanna, má búast við, að ýmsir taki nokkuð af innieign sinni i sparisjóðunum og kaupi veð- skuldabréf veðdeildarinnar, sem gefa 4'/« °/o í vöxtu. Samtals áttu allir sparisjóðir landsins i varasjóði 34,- 800 kr. Þegar innieign, sem var við árslok 1897 i öllum sparisjóðunum, er skift niðnr á alla landsbúa, þá koma á hvern mann að meðaltali 23 kr. og 3 a. Kostnaður við sparisjóðsdeild Landsbankans og vara- sjóður er ekki tilfærður í skýrslunni á bls. 51 hér að framan, vegna þess, að þetta er sameiginlegt við reikninga bankans, og ekki haldinn sérstakur reikningur yfir þetta. * * * I almanakinu fyrir 1898 er skýrsla um púfnasléttun á árunum lb94—’95; samskonar skýrslu fyrir 1896—’97 og ’98 f lytur þetta almanak á bls. 53—55. Eyrii 4 árin hefir Húnavatnssýsla verið efst á blaði, og Árnes-, Borgarfjarðar-, Dala-, og Eyjafjarðarsýslur hafa (66)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.