Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Síða 79

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Síða 79
kepst um að vera henni næstar, en síðasta árið hefir Árnes- sýsla gjort rögg á sig og komist sér til sóma efst á blaðið. Múlasýslur standa öll árin aftarlega, en þó mun óvíða gagn- legra en þar að auka grasvöxtinn, því að vegna útbeitar og landgæða er töðuhesturinn í fáum sveitum landsins meira virði en þar. En gleðiefni er það, að allviðast eru þjifnasléttur og túnbætur að aukast hér á landi. Arin 1861—’69 voru að meðaltali sléttaðar 32 dag- sláttur á ári, 1875—’80 árlega 83 dagsláttur, 1885—’90 á ■ári 155 dagsl, 1890—’95 253 dagsl. Árið 1897 424 dagsl. og 1898 528 dagsláttur. Af þessu yfirliti sést, að þúfnasléttan er sifelt að auk- ast, þó framförin fari í bægðum sínum, en stefnan fer í rétta átt, og er vonandi að bún sé sprottin af áhuga manna á þvi, að bæta jarðir sínar, og að hinn árlegi 20,000 kr. lands- ■s.jóðsstyrkur sé eigi aðalhvötin hjá sumum hverjum, en þó ■er hætt við þvi að Ahuginn dofnaði sumstaðar, ef hann væri afnuminn, og því mun nauðsynlegt að halda honum við nokkur þing enn þá, þótt hann flestu freipur sýni, hve þjóðin stendur á lágu stigi i verklegum búnaðarframförum. Það lýsir nokkuð mikilli deyfð landsmanna í þvi, að reyna til að bæta hag sinn, þegar landssjóðuv þarf að kaupa menn til að erja sinar eigin þúfur, einhvern versta óvin búnaðar- ins, eða, með öðrum orðum, að landssjóður þurfi að horga bóndanum fyrir það að oylta um þúfunum í hans eigin túni, sem hafa staðið þar nm langan aldur, honum og fyrirrennurum hans til mikils tjóns, hindrað grasvöxt og tafið fyrir honum við sláttinn og heyþurkiun. Það var heppilega að orði komist, sem Þorsteinn Daní- elsson á Skipalóm sagði eitt sinn við mann, sem sagði við hann um sláttartimann: »Mikill hlessaður hlaðafli er á firðinum núna«. »Já, vist er um það, að aflinn erblessað- ur, en til hvers er það?« sagði Þorsteinn, »Bölvaðar jiúf- urnar — nú standa allir á hausnum í þeim óður en ég sléttaði Húsavöllinn n.inn, þurfti ég 5 menn 4 daga til að láta slá hann. Nú leika 2 menn sér að því á sama tima, ■og svo get ég látið hina 3 róa til fiskjar og sækja nógan mat handa óllum á heimilinu«. <67)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.