Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Síða 82

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Síða 82
railli íslands og útlanda. Mörg snmur hefi ég flækst ýmist á seglskipum eða gufuskipum, dögum og vikam saman, fyrir Norður- og Austuriandi, í stormum, þoku og hafis, svo aít ég er talsvert kunnugur slíknm ferðnm; en ætíð hefi ég haft hugfast'að kynna mér hafstrauma og sjávarhita, því að ég hefi lengi séð, hve mjög hvorttvegga þetta hefir verkað á tíðarfar og ástand landsins. Mig hefir stórlega íurðað á því, hve sjómenn hafa verið áhugalausir i því efni að kynna sér straumföll og hita i hafinu; það er likast þvi, sem þeir ætli, að það muni vera atvinnuveg sinum óviðkomandi, og þó er tugum þúsunda króna varið til þess að rannsaka þetta og því um líkt í Noregi, og vísindamenn sendir til að rannsaka, hver áhrif straumar og hiti i hafinu hafi á fiskigöngur upp að strönd- um landsins. Þeir hafa álitið, að fiskurinn gengi ekki upp að landinu, sé sjórinn kaldari en 5 stig, þó geta þeir þessr að fiskur gangi stundum, þó hafið sé ekki svo heitt, ef hann eltir síld eður annað æti. Hér á landi hefir reynslan sýnt, að mjög sjaldan hefir ný fiskigengd komið að Noröur- og Austurlandi frá desbr. til júnimán. Þá mánuði er sjórinn þar kaldastur. í júní fer hafið að hlýna, enda fyllast þá flóar og firðir með ný- ar fiskigöngur, einkum í júli, þegar hitinn i hafinu er orð- inn meiri. I fehrúarmán. er mikill fiskur kominn upp að suðansturströnd landsins, heldur hann svo suður með henni að Reykjanesi inn á Faxaflóa. A þessu svæði ölln erhafið nógn heitt fyrir fiskinn árið um kring. Getur líkleg orsök verið til þess öunur, en ólikur sjáv- arhiti við landið að fisknrinn kemur ekki á sama tíma í febrúar upp að norður- og austurströnd landsins, sem hann kemnr að snðnrlandinu. Þegar ég fyrir mörgum árum var við Eyafjörð, bað ég oft skipstjóra, sem stunduðu hákarlaveiðar á Stranda- grunni norður af Hornströndum og nálægt Kolbeinsey, að veita eftirtekt, og skrifa hjá sér, ýmislegt um strauma og hita i hafinu; en litið varð um frambvæmdir i því efni, og litlar upplýsingar hefi ég frá þeim fengið. A sömu leið hefir farið með skipstjóra þá, er ég hefi beðið hér sunnan- lands að veita þessu eftirtekt, síðan ég flutti til Reykjavíkur. (70)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.