Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Side 83

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Side 83
Beztar og' áreiðanlegastar upplýsingar hefi ég fengið fra »VeOurfræðistofnnninni« í Kaupmannahöfn, sem hefir nu um 20 ár sýnt mér þá góðvild, að senda mér veðurskýrsl- ur sínar, er einnig sýna sjávarhitann við Færeyar og Grræn- land og ísalög í norðurhöfum. Eftir þeim skyrslum hefi ég. dregið saman skýrslur þær, er þetta almanak flytur, en smar upplýsingar fær stofnunin frá nokkrum hásettum mönn- um á Islandi og frá skipstjórum, sem sigla á ýmsum tímumj ars um það svæði, sem skýrslan nær yfir; þeir eru fúsariá að veita þessu eftirtekt. en islenzku fiskimennirnir. Menn bera oft fyrir sig, að þeir geti ekki framkvæmt þetta eða hitt vegna fátæktár og peningaskorts. En til þessa, sem hér ræðir um, þarf ekki peninga né auðæfi, til þess þarf að eins góðan vilja og viðleitni til að fiæðast, og sama á sér stað á landi. Viljaleysi og framkvæmdaleysi valda oft meir en fjárskortur þvi, sem ábótavant er hér, jafnt á sjó og landi. Eg hefi oft spurt fiskimenn á Austur-, Norður- og Suð- urlandi, þegar þeir hafa verið að slægja: »Hvaða fæðu kefir fiskurinn núna? Hvað er i kútmaganum? En það hafa þeir mjög sjaldan vitað. »Þvi hefi ég ekki tekið eft- ir«, segja þeir, nema þegar síldin veltur upp úr fiskinum af offylli. f>etta stendur þó ekki á litlu fyrir fiskimanninn; sé kútmaginn tómur eða rusl í honum af krossfiskum og smákröhbum, þá er líklegt að fiskurinn taki svo nefnda ljósabeitu eða lélegri beitu, en þegar maginn er fullur al sild, er auðséð að" til litils er að róa og bjóða honum þá beitu, sem hann að eins tekur, þegar hann er svangnr. Svona er ástatt i mörgu hér á landi; menn láta i hugsunar- leysi leiðast af gömlum vana, og gæta ekki að því, að þeir þurfa að fylgjast með framförunum. Hegar ég hverf aftur til efnisins, get ég ekki stilt naig um að setja hér dálitla ferðasögu. Arið 1882 fór ég snemma i mai frá Danmörku og ætl- aði til Eyafjarðar með gufuskipi; en 20 mílur austur af Eskifirði lenti skipið i þokn inn í hafis, sem brátt varð svo þéttur, að skipstjórinn varð að snúa við suður með landi; þá náði ísbreiðan suður að Lónsheiði i Skaftafells- sýslu; eftir það fór skipið i auðum sjó fyrir Suður- og (71)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.