Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Síða 63

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Síða 63
Svíaríkis er miklu betri. Þaðan ætti trjá,viðurinn að flytj- ast til landsins. Talsverð framför má það heita, að margir, sem byggja sunnanlands, verja bús sin úr hinum lélega norska trjávið með galv. járnplötum enskum, og ættu þeir, sem byggja timburhús á Norður- og Austurlandi, að taka þann sið upp meira en gjört hefir verið. Steinhús og timhurhús á öllu landinu eru talin 1694 og virt á 7,214,000 kr. Þar af er verð húsa í Reykjavík meira en allra annarra húsa á landinu, þegar kaupstaðirnir ísafjörður, Akureyri og Seyðisfjörður eru undanskildir, eins og sést af eftirfarandi yfirliti: í Reykjavík eru 627 hús .................... 3,107,200 kr. á ísafirði eru 114 hús ..................... 488,480 — á Akureyri eru 101 hús ..................... 399,000 — á Seyðisfirði eru 96 hús ................... 354,740 — i Suðuramtinu 272 hús ...................... 716,560 — í Vesturamtinu 173 hús .................... 1,188,850 — í Norðuramtinu 84 hús ...................... 325,130 — í Austuramtinu227 hús ...................... 633,130 — Af þessum húsum er 21 hús virt á 718,730 kr., sem ekki eru skattskyld. Það er alþingishúsið, pósthúsið, bankahús- ið. skólahús, sjúkrahús, hegningarhús og fangelsi. 114 hús eru virt minna en 500 kr. 826 hús frá500til 2000 kr. 357 hús 2000 til 4000 kr. 202 hús 4000 til 8000 kr. 107 hús 8000 til 15000 kr. 60 hús 15000 til 30000 kr. 26 hús 30000 til 100000 kr. og 2 hús þar yfir (þinghúsið og holdsveikraspítalinn). Af þessu sést, á hvaða reki húsabyggingar eru hér á landi um aldamótin, en eigi er þó hægt að segja, hve mörg þeirra eru úr timbri og hve mörg úr innlenda efninu steini; þvi miður eru þau fá. Húsaskattur til landssjóðs var árið 1879 2062 kr., en árið 1899 6652 kr. Póstflutningar. Mikið hefir verið gjört á síðasta fjórðnngi 19. aldar* innar til að bæta úr vandræðum þeim, sem landsmenn (55)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.