Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Side 83

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Side 83
um 200 krónur fyrir hvern til jafnaðar. Nú fá þeir 600 krónur eða þrefalt meira fyrir hestinn, og geta þeir þakkað það bœttri meðferð og auknum kynbótum. Líkum fram- förum eigum vér að geta náð Þegar um kynbætur er að tala, er auðvitað mikils um Vert, að valdir séu góðir gripir til undaneldis, en þó hefir uppeldið og meðferð skepnunnar, meðan hún er að vaxa og þroskast, enn þá meiri þýðingu, enda má með góðu uppeldi og haganlegri meðferð laga ótrúlega margt og mikið, og hins vegar getur gott efni orðið að úrþvætti, ef ung- viðið sætir illri eða óhagkvæmri meðferð. Eitt hið mesta mein fyrir hestakyn vort er sá ósiður, að láta folöldin á fyrsta ári draga fram lífið við sult og seyru. — Allir vita það, að fái börnin ekki nóg að borca á vaxtarárunum, verða þau litil og ef til vill aumingjar alla æfi. Eins fer folöldunum. Hesturinn er að vaxa og þroskast, þangað til hann er 5—6 ára, en mest vex hann fyrstu árin. Ef alt er með feldu, þyngist hann hlutfalls- lega helmingi meir á fyrsta ári en á öðru og þrisvar sinnum meir en á þriðja ári. Því þarf hann tiltölulega mest að éta á fyrsta ári; fái hann þá ekki meira en »við- haldsfóður«, kippir úr vextinum og þess bíður hann aldrei bsetur. Hestar, sem kvaldir eru folaldsárið, hafa oft ekki náð fullum þroska fyr en þeir eru 7—8 ára. Því betur sem gjört er við ungviðið, þeim mun bráðþroskaðri verður hesturinn. Séu þvi folöldin alin, verða hestarnir stærri og bráð- þroskaðri; þá mætti selja þá árinu yngri á markað fyrir sama verð, sem þeir nú eru seldir árinu eldri. Séu folöldin alin, verða hestarnir betur limaðir, fjör- ugri og sterkari; við það losast þeir við mörg likamslýti, sem seinna gjöra hestinn oft ónýtan, og eigandinn fær þá góðan reiðhest og duglegan vinnuhest. Séu folöldin alin, geta m»nn fremur sparað fóðnr við hestana seinna, þegar þeir eru orðnir 8 til 4 vetra; þá gjörir fóðurskortur tiltölulega mörgum sinni minni skaða. Séu folöldin alin, tekur hestakynið smátt og smátt (73)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.