Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Page 85

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Page 85
Heymœði er mjög algengur kvilli í hestum hér á landi, einkum reið- og eldishestnm. Oftast liggur til grundvallar fyrir mæðinni sjúkdómur, sem talinn er ólæknandi og fólg- inn er i þvi, að lungnn eru of stir, hafa mist mikið af samdráttarafli sínu, og geta því ekki skift eins fljótt og vel nm loftið eins og með þarf. Heymóðir hestar eiga því einkum bágt með að anda frá sér; til þess að drífa loftið úr lungunum verða þeir að taka kvið-vöðvana tii hjálpar og við það koma hinir einkennilegu drættir i nárana. Ef mikil brögð eru að sýkinni, er hestnrinn mæðinn bæði vet- nr og sumar. Islenzka heymæðin er þó oftast verst á vetr- in, er hestar eru á gjöf, en hverfur oft alveg á sumrin og þegar hestar ganga úti. Grundvallarsýkin, ókeknandi, hlýt- ur þó að vera hin sama hæði sumar og vetur; að eins ber ekki á benni á sumrin, eða þegar hestarnir ganga úti á vetrum; til þess að mæðin komi fram, þarf einhvern sýkis- áhæti, og þennan ábæti fá þeir, þegar þeir standa við hey- stallinn. En hvað er það þá, sem veldur mæðinni? — Undarlegt er það, að hestar með lungnasjúkdómi skuli hafa hetra af því að gánga á gaddinum en að vera inni við gjöf. Mæðin hlýtur að standa i sambandi við húsvistina eða heygjöfina. — Sjálf húsvistin getur þó ekki verið skað- leg, þótt sizt sé þvi neitandi, að ill húsakynni hafi slæm áhrif á skepnurnar. Heygjöfin er hestinum heldur ekki skaðleg í sjálfu sér; þó getur honum orðið ómótt, ef hann er troðinn út með léttu, rúmfangsmiklu fóðri. Aðal-sýkis- ábætirinn liggur í þvi, að hesturinn andar ofan í lungun ryki og myglu úr heyinu. I öllu heyi er nokkuð ryk, en mjög er það misjafnt. Þegar hesturinn étur, dregur hann oft að sér nær alt loft í gegnum heyið, og sýgur þá ofan i sig ógrynni af ryki, ef heyið er slæmt; það þola ekki hestar, sem veikir eru fyrir í lungunum og heilbrigðum er það sömuleiðis skaðlegt, enda geta þeir f'engið af því kvef og lungnabólgu. Eins og áður var nefnt, er grundvallarsýkin ólæknandi; en með hagkvæmri meðferð má koma í veg fyrir, að sýkin ágjörist að mun. Gramla ráðið, að láta heymóða hesta (75)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.