Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Síða 88

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Síða 88
Oskilabréf. PóstlögÍD mæla svo fyrir mn óskilabréf, sem hvorki verðnr komið til viðtakanda, né verða endursend þeim, er ritaði, eftir áritun hans á umslaginu, að tveir áreiðan- legir menn, sem landshöfðingi kveður til þess, skuli opnlft þau og skrásetja yfirskrift þeirra og undirskrift; loka þeir siðan bréfunnm og innsigla þau, og fær þá bréfritarinn aftur seint og síðar meir bréfið sitt, hafi hæjatnafnið og nafn sjálfs hans verið ritað svo fult og glögt, að ekki sé um að villast; að öðrum kosti fer bréfið i eldinn. lienn þessir, sem bréfin opna, hafa nnnið eið að því, að þeir skuli ekki lesa viljandi annað af innihaldi bréfsins en dagsetning og undirsicrift. f>essum óskiiabréfum fjölgar mjög og skifta þau hundr- uðum á ári. Allar sveitir landsins njóta nú orðið póstferða meir og minna, og menn komast upp á að nota póstinn betur og betur, og vaxa þá skiijanlega vanhöldin með bréfafjöldan- um. Það er ekki nema örtjaldan, að þeim, sem bréfin hafa opnað undanfarið, hefir virzt ástæða til að kenna póstmönn- um unr það, að bréi'ið hefir eigi komist til viðtakanda, hitt virðist nokkuð alment, að vanskilin séu eðlileg afleíð- ing af búferlum, en langtiðast mun þó mega telja það bein sjálfskaparviti þeirra, er sent hafa, að bréfið dagar uppi, og eins mega þeir kenna sinum eigin l’rágangi um það, þegar opnaða hréfið getur eigi lcomið þeim aftur i heudur. Forseti Þjóðvinafélagsins hefir beðið mig, cem um mörg undanf..rin ár hefi opnað hréfin samkvæmt póstlög- unum ásamt yfirdómara Jóni Jenssyni, að vekja máls á þessu efni i Almanaki Þjóðvinafélagsins. en sú bók mun vera bezt lesin árlegu og af flestum. Græti slík hugvekja fækaað vanskilabréfunum, væri það vel, því að leitt er það og á stundum stórbagalegt, að bréf komast ekki boðleið sina, og þá er hitt engu síður óskemtilegt og meinlegt, að fá seint eða aldrei vitneskju um það, að bréfið hefir lent í vanskilum, og eftir mikinn rekstur lokið hrakningum sÍBum í ofninum hjá póstmeistara, að viðstöddum upprifs- mönnum sem hrennuvottum. (78)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.