Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Page 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Page 42
hún á sjálf von á barni, en 9 soltnir munnar bíða' heima; hún fær enga úrlausn. Pá kemur Baumert heim og er i allgóðu skapi, því að með honum er varaliðsmaður Moritz Jáger, sem á silfurúr og 10 dali í peningum. Er pað heill fjársjóður að áliti hinna, pví að Ansorge gamli vinnur sér ekki meira en 14 dali inn á ári. Fara þau nú að tala um ástandið, < og segir Ansorge gamli þá: »Hér er eg fæddur oghér hefir faðir minn setið við vefstólinn í meira en 40 j ár. Oft hefl eg sagt við konu mína: Kona, þegar fer að líða að æfilokum mínum, verðurðu að halda hús- inu. Eg hefl eignast liúsið, ætla eg. Hér er hver nagli ein vökunótt, hver bjálki viðbitslaust brauð í heilt ár«. — »Þeir kæra sig ekki um það«, segir Jáger, og nú les hann upp fyrir þeim skammarkvæði um verk- smiðjueigendurna; þeir Baumert og Ansorge æsast og espast. Peir kreppa hnefana, berja í gólfið og, endurtaka orðin um mannætur og morðingja í kvæð- inu. Beir sækja í sig móð, og eru loks alráðnir i því< að ráða bót á neyðarkjörum sinum. 3. þáttur fer fram í veitingastofu i Mittelkretscham í Peterswaldau. Alstaðar eru kjör vefaranna þau sömu. Loftið virðist þrungið af uppreistaranda. »Pað< er eins og djöflinum hafi verið slept lausum«, segir veitingamaðurinn í byrjun þáttarins, en í lok hans fara þeir af stað og syngja uppreistarsönginn og heimta hærri laun. í næsta þætti fara þeir að húsi Dreissigers og syngja uppreistarsönginn. Peir taka lögreglustjórann höndum, berja varðmanninn og misþyrma jafnvel prestinum. Og Ansorge gamli gefur merki til uppreistar og eyðileggingar. Fjórir fyrstu þættirnir eru eins og stormbylgjur innibyrgðs vatnsflóðs kúgaðrar stéttar, er loks brýtur alla hlekki af sér. Siðasti þálturiun sýnir vefarastofu i Langenbielau; þangað hefir straumurinn borið þá sigursælu uppreistarmenn. En einn síns liðs stendur þar gamall vefari, Hilse, gamall hermaður, er mist (8)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.