Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Page 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Page 45
Verður nú dimt á leiksviðinu. Loks heyrist aftur mannamál og sést Hanna þá liggjandi í rúmi sínu á fátækraheimilinu. »Dáin?« spyr systirin. »Dáin«, segir læknirinn og kinkar kolli. Næsta leikrit Hauptmanns var »Florian Geyera, ieikrit með nál. 75 persónum úr bændauppreistinni í þriátíu ára stríðinu. Átti leikrit þetta að vera eitt af höfuðritum Hauptmanns, og reyndi hann að skýra lundarfar og framkomu aðalhetjunnar Florian Geyer af umhverfinu samkvæmt skoðunum raunhyggju- manna, en tilraun þessi mishepnaðist að nokkru ieyti, því að allir þættirnir sex fóru í að skýra þessa aðstöðu, og fólksfjöldinn og atburðirnir báru aðal- hetjuna ofurliði, svo að leikurinn naut sín ekki. Um sama leyti samdi hann »Elga« á 4 dögum, draumsýn, að nokkru leikrit, að nokkru sögukvæði, en efnivið- urinn var fenginn úr »Klaustrinu í Sendomir« eftir austurríska skáldið Grillparzer. Eitt af þektustu ritum Hauptmanns er »Sokkna klukkan« (»die Versunkene Glocke«), er hann samdi 1896. Varð nú sú breyting á leikritagerð Hauptmanns, að áður hafði hann borið hag heillar stéttar, eins og vefaranna, fyrir brjósti, en nú sneri hann sér að einstaklingunum. Heinrich er klukkusteypari í þorpi einu í átthögum Hauptmanns, og heíir hann steypt klukku fyrir fjallakirkju, en á leiðinni upp á fjallið gerir skógarpúki honum þá glettu, að velta klukkunni niður, og sekkur hún ofan í vatn. Ivemur Heinrich síðan að fjalli einu, er miklar þjóðsögur eru sagðar af, og hittir hann þar huldustúlku eina, Rautendelein, er laðar hann með sér upp til fjalla, burt frá konu sinni og barni. Farna uppi hyggst hann að steypa forkunnar klukku þá, er haldi nafni hans lengi á lofti, en hjarta hans er sjúkt og hann þráir að bergja á óminnisveigum dauðans. Haupt- mann vafði ýmsar æfintýrasagnir og huldufólks saman í leikriti þessu, og gekk hann að því leyti (11)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.