Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Page 62

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Page 62
Foch þá tekinn í fótgönguliðssveit eina, tæpra 19 ára gainall, en áður en heræfingum hans yrði lokið og hann kæmist á vígvöllinn, lauk ófriðnum skyndi- lega og biðu Frakkar mikinn ósigur. Fékk petta alt- saman mjög á hinn unga ættjarðarvin, en kjarkur og skynsemd vísaði þar sem oftar veginn út úr ógöngunum. Hann hélt námi sínu áfram af kappi og var tekinn næsta ár (1871) i fjöllistaskólann í Nancy. Tveim árum síðar tók hann að stunda nám við her- foringjaskóla, þar sem annarstaðar talinn afbragð annara að skarpleik og allri greind. Lagði hann ekki árar í bát að loknu »námi«, og má alt líf hans kall- ast óslitin skólaganga, því að aldrei var þrot á elju hans og samvizkusemi. Hann vissi sem var, að eng- inn verður óbarinn biskup og að það er margra ára verk og vandasamt, að búa sig nógsamlega undir það, að geta sýnt það snarræði og þá herkænsku, sem af góðum herforingja verður krafist, er á hólm- inn kemur. Arið 1895 var hann gerður kennari við herforingjaskólann, þar sem hann hafði áður numið, og hafa fyrirlestrar hans þar verið gefnir út í 2 stórum bindum. Pykja þeir snildarverk í sinni röð og lýsa óvenjulegri skarpskygni og rökvísi; er til þess tekið, hversu framsetning málsins er ljós, látlaus og þó veigamikil. Og ekki laust við, að her- foringjanum og ritsnillingnum svipi þar til Júlíusar Caesars hins rómverska, er uppi var tuttugu öldum áður. Árið 1901 brá svo kynlega við, að Foch varö að hverfa frá skólanum um skeið. Var látið heita svo, að kenningar hans væru ekki sem heppilegastar skólanum, en mun þó reyndar hafa verið um undir- róður að ræða. Og 6 árum síðar vildi þáverandi hermálaráðherra fá honum forstöðu skólans í hend- ur, en þar var við ramman reip að draga, er við forsætisráðherrann var að etja, því að honum var um þær mundir fremur lítið um Foch gefið, þó að aldrei hefði hann séð hann né við hann talað. Fór (28)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.